Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sukk og svínarí í Sádi-Arabíu

Af­kom­end­ur kon­ungs­ins ólust upp við ótrú­legt ríki­dæmi og eru þekkt­ir fyr­ir eyðslu­semi og mun­að­ar­líf. Nú eru kyn­slóða­skipti í vænd­um.

Sukk og svínarí í Sádi-Arabíu

Þann 23. janúar síðastliðinn lést Abdullah, konungur Sádi-­Arabíu, og hafði hann þá stjórnað landinu í tæp tíu ár. Sama dag og Abdullah féll frá tók Salman, fyrrum krónprins, við krúnunni. Bróðir þeirra beggja, Muqrin, var svo skipaður nýr krónprins og á yfirborðinu virðist erfðaröð landsins vera nokkuð stöðug. Fram til þessa hafa sex seinustu konungar landsins komið úr röðum sona stofnenda landsins, Abdulaziz, sem átti 45 syni og lést árið 1953. Í ljósi þess að Muqrin krónprins er yngsti sonur Abdulaziz og verður auk þess sjötugur á þessu ári er ljóst að núverandi fyrirkomulag er að renna sitt skeið. Afkomendur þessa 45 bræðra hafa alist upp við ótrúlegt ríkidæmi og eru einna helst þekktir fyrir eyðslusemi og munaðarlíf.

Tíu þúsund prinsar

Valdaætt Sádi-Arabíu er vægast sagt fjölmenn, 45 synir Abdulaziz eignuðust velflestir fjöldann allan af börnum, en talið er að prinsar landsins nemi ríflega tíu þúsund. Völd sem og ríkidæmi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár