Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

Skóla­stúlka, sem mað­ur á Norð­ur­landi braut gegn kyn­ferð­is­lega, fær að­eins 75 þús­und krón­ur í bæt­ur. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu þurfti að greiða fimm­falt meira í miska­bæt­ur vegna orða sem hann lét falla.

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann sekan um kynferðisbrot gegn tveimur börnum en gerir manninum þó ekki refsingu. Maðurinn var annars vegar ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, með því að hafa 18. desember 2013 skammt frá skóla einum á Norðurlandi, tekið í hönd stúlku sem þá var 14 ára og látið hana fróa sér uns hann hafði sáðlát og hins vegar fyrir að hafa ári síðar sýnt annarri 14 ára stúlku kynferðislega áreitni í gegnum facebook, þar sem hann talaði fyrir því að þau tvö myndu hittast, honum til eigin fróunar og munnmaka.

Samkvæmt rannsóknargögnum komu stúlkurnar tvær á lögreglustöð ásamt foreldrum sínum, þann 22. janúar 2014, og báru fram kæru á hendur ákærða fyrir kynferðisbrot. Í erindinu var til þess vísað að ákærði, sem væri skólabróðir þeirra, en árinu eldri, hefði um nokkurra vikna skeið stöðugt haft samskipti við þær og þá jafnan viðhaft kynferðislega orðræðu og tilburði.

Maðurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár