Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

Skóla­stúlka, sem mað­ur á Norð­ur­landi braut gegn kyn­ferð­is­lega, fær að­eins 75 þús­und krón­ur í bæt­ur. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu þurfti að greiða fimm­falt meira í miska­bæt­ur vegna orða sem hann lét falla.

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann sekan um kynferðisbrot gegn tveimur börnum en gerir manninum þó ekki refsingu. Maðurinn var annars vegar ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, með því að hafa 18. desember 2013 skammt frá skóla einum á Norðurlandi, tekið í hönd stúlku sem þá var 14 ára og látið hana fróa sér uns hann hafði sáðlát og hins vegar fyrir að hafa ári síðar sýnt annarri 14 ára stúlku kynferðislega áreitni í gegnum facebook, þar sem hann talaði fyrir því að þau tvö myndu hittast, honum til eigin fróunar og munnmaka.

Samkvæmt rannsóknargögnum komu stúlkurnar tvær á lögreglustöð ásamt foreldrum sínum, þann 22. janúar 2014, og báru fram kæru á hendur ákærða fyrir kynferðisbrot. Í erindinu var til þess vísað að ákærði, sem væri skólabróðir þeirra, en árinu eldri, hefði um nokkurra vikna skeið stöðugt haft samskipti við þær og þá jafnan viðhaft kynferðislega orðræðu og tilburði.

Maðurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár