Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

Skóla­stúlka, sem mað­ur á Norð­ur­landi braut gegn kyn­ferð­is­lega, fær að­eins 75 þús­und krón­ur í bæt­ur. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu þurfti að greiða fimm­falt meira í miska­bæt­ur vegna orða sem hann lét falla.

Smávægilegar bætur eftir kynferðisbrot

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann sekan um kynferðisbrot gegn tveimur börnum en gerir manninum þó ekki refsingu. Maðurinn var annars vegar ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, með því að hafa 18. desember 2013 skammt frá skóla einum á Norðurlandi, tekið í hönd stúlku sem þá var 14 ára og látið hana fróa sér uns hann hafði sáðlát og hins vegar fyrir að hafa ári síðar sýnt annarri 14 ára stúlku kynferðislega áreitni í gegnum facebook, þar sem hann talaði fyrir því að þau tvö myndu hittast, honum til eigin fróunar og munnmaka.

Samkvæmt rannsóknargögnum komu stúlkurnar tvær á lögreglustöð ásamt foreldrum sínum, þann 22. janúar 2014, og báru fram kæru á hendur ákærða fyrir kynferðisbrot. Í erindinu var til þess vísað að ákærði, sem væri skólabróðir þeirra, en árinu eldri, hefði um nokkurra vikna skeið stöðugt haft samskipti við þær og þá jafnan viðhaft kynferðislega orðræðu og tilburði.

Maðurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár