Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skipstjóri Tasiilaq viðurkennir brot: „Við gerðum þetta í góðri trú“

Mál græn­lenska loðnu­veiði­skips­ins Tasiilaq er kom­ið í rann­sókn hjá Fiski­stofu en það frysti ólög­lega loðnu í ís­lenskri lög­sögu. Lög­sókn lík­leg. Tug­millj­ón­ir að veði.

Skipstjóri Tasiilaq viðurkennir brot: „Við gerðum þetta í góðri trú“

Sturla Einarsson, skipstjóri grænlenska uppsjávarveiðiskipsins Tasiilaq, viðurkennir í samtali við Stundina að frysting á 338 tonnum af loðnu hafi verið brot á lögum. Hann segist þó ekki hafa vitað að það væri lögbrot að vinna aflann við strendur Íslands. Eyþór Björnsson Fiskistofustjóri segir í samtali við Stundina í dag að málið hafi verið sett í ferli hjá stofnuninni. Aflinn, sem metinn er á 30-40 milljónir, er kominn hálfa leið til Japans.

„Þegar við byrjum loðnuveiðar hér í byrjun febrúar þá töldum við bara sjálfsagt að við höfðum leyfi til að frysta aflann um borð, reyna að hámarka verðmæti þessa litla kvóta sem við fengum úthlutað. Þar sem Færeyingar væru að frysta hérna, og Norðmenn hefðu leyfi til að frysta hérna meðan þeir áttu skip til að frysta. Sjáðu til, við vorum í góðri trú um að við mættum þetta því þetta er sameiginlegur stofn og við megum fiska þetta í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár