Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Skipstjóri Tasiilaq viðurkennir brot: „Við gerðum þetta í góðri trú“

Mál græn­lenska loðnu­veiði­skips­ins Tasiilaq er kom­ið í rann­sókn hjá Fiski­stofu en það frysti ólög­lega loðnu í ís­lenskri lög­sögu. Lög­sókn lík­leg. Tug­millj­ón­ir að veði.

Skipstjóri Tasiilaq viðurkennir brot: „Við gerðum þetta í góðri trú“

Sturla Einarsson, skipstjóri grænlenska uppsjávarveiðiskipsins Tasiilaq, viðurkennir í samtali við Stundina að frysting á 338 tonnum af loðnu hafi verið brot á lögum. Hann segist þó ekki hafa vitað að það væri lögbrot að vinna aflann við strendur Íslands. Eyþór Björnsson Fiskistofustjóri segir í samtali við Stundina í dag að málið hafi verið sett í ferli hjá stofnuninni. Aflinn, sem metinn er á 30-40 milljónir, er kominn hálfa leið til Japans.

„Þegar við byrjum loðnuveiðar hér í byrjun febrúar þá töldum við bara sjálfsagt að við höfðum leyfi til að frysta aflann um borð, reyna að hámarka verðmæti þessa litla kvóta sem við fengum úthlutað. Þar sem Færeyingar væru að frysta hérna, og Norðmenn hefðu leyfi til að frysta hérna meðan þeir áttu skip til að frysta. Sjáðu til, við vorum í góðri trú um að við mættum þetta því þetta er sameiginlegur stofn og við megum fiska þetta í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár