Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Skipstjóri Tasiilaq viðurkennir brot: „Við gerðum þetta í góðri trú“

Mál græn­lenska loðnu­veiði­skips­ins Tasiilaq er kom­ið í rann­sókn hjá Fiski­stofu en það frysti ólög­lega loðnu í ís­lenskri lög­sögu. Lög­sókn lík­leg. Tug­millj­ón­ir að veði.

Skipstjóri Tasiilaq viðurkennir brot: „Við gerðum þetta í góðri trú“

Sturla Einarsson, skipstjóri grænlenska uppsjávarveiðiskipsins Tasiilaq, viðurkennir í samtali við Stundina að frysting á 338 tonnum af loðnu hafi verið brot á lögum. Hann segist þó ekki hafa vitað að það væri lögbrot að vinna aflann við strendur Íslands. Eyþór Björnsson Fiskistofustjóri segir í samtali við Stundina í dag að málið hafi verið sett í ferli hjá stofnuninni. Aflinn, sem metinn er á 30-40 milljónir, er kominn hálfa leið til Japans.

„Þegar við byrjum loðnuveiðar hér í byrjun febrúar þá töldum við bara sjálfsagt að við höfðum leyfi til að frysta aflann um borð, reyna að hámarka verðmæti þessa litla kvóta sem við fengum úthlutað. Þar sem Færeyingar væru að frysta hérna, og Norðmenn hefðu leyfi til að frysta hérna meðan þeir áttu skip til að frysta. Sjáðu til, við vorum í góðri trú um að við mættum þetta því þetta er sameiginlegur stofn og við megum fiska þetta í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár