Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

Þótt Vinstri græn­ir og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn séu með keim­lík­ar áhersl­ur á mörg­um svið­um eru Katrín Jak­obs­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son ill­sam­rýman­leg­ar týp­ur.

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

Þegar þetta er skrifað á miðvikudagsmorgni í fyrstu viku aðventu hafa Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, ákveðið að hefja óformlegar samræður um hvort þau eigi að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar.

Þau tilkynntu það víst í gærmorgun.

Og þó. Á slíka yfirlýsingu er ekki mikið að treysta eins og kaupin gerast á stjórnarmyndunareyrinni þessa dagana. Þar er allt á floti og enginn veit hvert straumarnir liggja. Eða öllu heldur: Þeir liggja út um allt og enginn stendur föstum fótum. Flestir eru blautir í lappirnar og finnst það fremur óþægilegt.

Óumbeðin yfirlýsing

Tvennt gerir yfirlýsinguna þó athyglisverða. Hið fyrra er að enginn bað um að hún yrði gefin út, samkvæmt heimildum mínum úr báðum herbúðum. Guðni Th. Jóhanesson forseti ákvað að eigin frumkvæði að senda hana út sem fréttatilkynningu að morgni þriðjudags.

Það gerðist eftir að Bjarni og Katrín höfðu látið hann vita af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár