Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

Þótt Vinstri græn­ir og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn séu með keim­lík­ar áhersl­ur á mörg­um svið­um eru Katrín Jak­obs­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son ill­sam­rýman­leg­ar týp­ur.

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

Þegar þetta er skrifað á miðvikudagsmorgni í fyrstu viku aðventu hafa Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, ákveðið að hefja óformlegar samræður um hvort þau eigi að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar.

Þau tilkynntu það víst í gærmorgun.

Og þó. Á slíka yfirlýsingu er ekki mikið að treysta eins og kaupin gerast á stjórnarmyndunareyrinni þessa dagana. Þar er allt á floti og enginn veit hvert straumarnir liggja. Eða öllu heldur: Þeir liggja út um allt og enginn stendur föstum fótum. Flestir eru blautir í lappirnar og finnst það fremur óþægilegt.

Óumbeðin yfirlýsing

Tvennt gerir yfirlýsinguna þó athyglisverða. Hið fyrra er að enginn bað um að hún yrði gefin út, samkvæmt heimildum mínum úr báðum herbúðum. Guðni Th. Jóhanesson forseti ákvað að eigin frumkvæði að senda hana út sem fréttatilkynningu að morgni þriðjudags.

Það gerðist eftir að Bjarni og Katrín höfðu látið hann vita af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár