Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

Þótt Vinstri græn­ir og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn séu með keim­lík­ar áhersl­ur á mörg­um svið­um eru Katrín Jak­obs­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son ill­sam­rýman­leg­ar týp­ur.

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

Þegar þetta er skrifað á miðvikudagsmorgni í fyrstu viku aðventu hafa Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, ákveðið að hefja óformlegar samræður um hvort þau eigi að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar.

Þau tilkynntu það víst í gærmorgun.

Og þó. Á slíka yfirlýsingu er ekki mikið að treysta eins og kaupin gerast á stjórnarmyndunareyrinni þessa dagana. Þar er allt á floti og enginn veit hvert straumarnir liggja. Eða öllu heldur: Þeir liggja út um allt og enginn stendur föstum fótum. Flestir eru blautir í lappirnar og finnst það fremur óþægilegt.

Óumbeðin yfirlýsing

Tvennt gerir yfirlýsinguna þó athyglisverða. Hið fyrra er að enginn bað um að hún yrði gefin út, samkvæmt heimildum mínum úr báðum herbúðum. Guðni Th. Jóhanesson forseti ákvað að eigin frumkvæði að senda hana út sem fréttatilkynningu að morgni þriðjudags.

Það gerðist eftir að Bjarni og Katrín höfðu látið hann vita af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár