Harma ranga ræstiaðferð á Stjörnutorgi: „Þú blandar ekki saman gólfi og borði“

Mynd af ræsti­tækni þrífa borð á Stjörnu­torgi með gólftu­sku vek­ur at­hygli á sam­fé­lags­miðl­um. Fram­kvæmda­stjóri Kringl­unn­ar lít­ur mál­ið al­var­leg­um aug­um. Yf­ir­mað­ur ræst­inga­fyr­ir­tæk­is­ins harm­ar at­vik­ið og seg­ir að um mann­leg mis­tök hafi ver­ið að ræða.

Harma ranga ræstiaðferð á Stjörnutorgi:  „Þú blandar ekki saman gólfi og borði“
Ófagleg vinnubrögð Myndin hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum frá því hún var birt í gær.

Mynd þar sem ræstitæknir á Stjörnutorgi í Kringlunni sést þurrka af borðum með gólftuskunni hefur gengið manna á millum á Facebook frá því í gær. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segist líta málið mjög alvarlegum augum. „Við vorum orðin uppvís um þetta í gærkvöldi og erum búin að gera ráðstafanir til þess að kalla til þá aðila sem þjónusta þetta svæði fyrir okkur,“ segir Sigurjón Örn í samtali við Stundina. 

Það er fyrirtækið ISS Ísland sem sér um þrif í Kringlunni og að sögn Sigurjóns munu stjórnendur Kringlunnar eiga fund með þeim á morgun. „Þar verður farið yfir málið og framhaldið síðan skoðað,“ segir hann. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár