Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Harma ranga ræstiaðferð á Stjörnutorgi: „Þú blandar ekki saman gólfi og borði“

Mynd af ræsti­tækni þrífa borð á Stjörnu­torgi með gólftu­sku vek­ur at­hygli á sam­fé­lags­miðl­um. Fram­kvæmda­stjóri Kringl­unn­ar lít­ur mál­ið al­var­leg­um aug­um. Yf­ir­mað­ur ræst­inga­fyr­ir­tæk­is­ins harm­ar at­vik­ið og seg­ir að um mann­leg mis­tök hafi ver­ið að ræða.

Harma ranga ræstiaðferð á Stjörnutorgi:  „Þú blandar ekki saman gólfi og borði“
Ófagleg vinnubrögð Myndin hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum frá því hún var birt í gær.

Mynd þar sem ræstitæknir á Stjörnutorgi í Kringlunni sést þurrka af borðum með gólftuskunni hefur gengið manna á millum á Facebook frá því í gær. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segist líta málið mjög alvarlegum augum. „Við vorum orðin uppvís um þetta í gærkvöldi og erum búin að gera ráðstafanir til þess að kalla til þá aðila sem þjónusta þetta svæði fyrir okkur,“ segir Sigurjón Örn í samtali við Stundina. 

Það er fyrirtækið ISS Ísland sem sér um þrif í Kringlunni og að sögn Sigurjóns munu stjórnendur Kringlunnar eiga fund með þeim á morgun. „Þar verður farið yfir málið og framhaldið síðan skoðað,“ segir hann. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár