Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Harma ranga ræstiaðferð á Stjörnutorgi: „Þú blandar ekki saman gólfi og borði“

Mynd af ræsti­tækni þrífa borð á Stjörnu­torgi með gólftu­sku vek­ur at­hygli á sam­fé­lags­miðl­um. Fram­kvæmda­stjóri Kringl­unn­ar lít­ur mál­ið al­var­leg­um aug­um. Yf­ir­mað­ur ræst­inga­fyr­ir­tæk­is­ins harm­ar at­vik­ið og seg­ir að um mann­leg mis­tök hafi ver­ið að ræða.

Harma ranga ræstiaðferð á Stjörnutorgi:  „Þú blandar ekki saman gólfi og borði“
Ófagleg vinnubrögð Myndin hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum frá því hún var birt í gær.

Mynd þar sem ræstitæknir á Stjörnutorgi í Kringlunni sést þurrka af borðum með gólftuskunni hefur gengið manna á millum á Facebook frá því í gær. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segist líta málið mjög alvarlegum augum. „Við vorum orðin uppvís um þetta í gærkvöldi og erum búin að gera ráðstafanir til þess að kalla til þá aðila sem þjónusta þetta svæði fyrir okkur,“ segir Sigurjón Örn í samtali við Stundina. 

Það er fyrirtækið ISS Ísland sem sér um þrif í Kringlunni og að sögn Sigurjóns munu stjórnendur Kringlunnar eiga fund með þeim á morgun. „Þar verður farið yfir málið og framhaldið síðan skoðað,“ segir hann. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu