Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt

Fíkni­efn­ið 2C-B er nú boð­ið til sölu í lok­uð­um ís­lensk­um sölu­hóp­um á sam­fé­lags­miðl­in­um Face­book. Um er að ræða vara­samt verk­smiðju­fram­leitt efni sem kom til lands­ins í miklu magni á þessu ári. Efn­ið er örv­andi, veld­ur of­skynj­un­um og get­ur ver­ið lífs­hættu­legt að mati sér­fræð­ings í klín­ískri eit­ur­efna­fræði við Land­spít­al­ann.

Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt

„Mér leið eins og ég væri fastur í helvíti,“ segir maður sem neytti nýs fíkniefnis sem nú er komið til landsins.

Um er að ræða verksmiðjuframleitt fíkniefni sem heitir 2C-B. Það er boðið til sölu í lokuðum íslenskum söluhópum á samfélagsmiðlinum Facebook. Efnið er örvandi, veldur miklum ofskynjunum og getur sett neytanda þess í lífshættu með ýmsum hætti. Efnið sjálft er ekki nýtt þar sem það var fundið upp af efnafræðingnum Alexander Theodore Shulgin árið 1974 en hann hefur oft verið kallaður guðfaðir e-töflunnar. Fíkniefnið er hins vegar nýtt á markaði hér en það fór fyrst að bera á því á síðasta ári.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar kom efnið þó ekki í það miklu magni á síðasta ári að hægt væri að selja það í fíkniefnasöluhópum á samfélagsmiðlum. Í ár hins vegar kom stór sending af efninu hingað til lands og hefur neysla þess farið vaxandi undanfarnar vikur og mánuði.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár