Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Launin hærri og lánin lækka

Norsk­ir bank­ar bjóða upp á sér­stök lán til ungs fólks við fyrstu kaup. Á Ís­landi breyt­ist 24 millj­ón króna lán í 120 millj­ón­ir sam­kvæmt töl­um frá Íbúðalána­sjóði.

Launin hærri og lánin lækka

 

Samanburður á lánum
Samanburður á lánum

Áhugavert er að skoða muninn á íbúðakaupum í Noregi og á Íslandi. Hjónin og fimm barna foreldrarnir Bryndís Emilía Kristjánsdóttir og Grímur Bjarni Bjarnason sögðu frá reynslu sinni af því að kaupa fasteign í Noregi í samtali við Stundina, en þau undruðust þegar lán þeirra lækkaði við fyrstu greiðslu. „Við horfum á lánin okkar lækka í hverjum mánuði. Þetta er ómetanlegt.“ Tölurnar tala sínu máli.

Mikið er lagt upp úr því að ungt fólk komist af leigumarkaðinum og geti eignast eigið húsnæði í Noregi. Hátt fasteignaverð veldur því að ungt fólk á erfitt með að komast út af leigumarkaðinum og í eigin íbúð á höfuðborgarsvæðinu á Íslandi. Svipað vandamál hefur átt sér stað í mörgum kommúnum í Noregi. Þar bjóða þær þó upp á svokölluð startlán, sem eru í boði fyrir fólk sem á erfitt með að safna fyrir útborgun í íbúð, þar sem slík upphæð getur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár