Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Launin hærri og lánin lækka

Norsk­ir bank­ar bjóða upp á sér­stök lán til ungs fólks við fyrstu kaup. Á Ís­landi breyt­ist 24 millj­ón króna lán í 120 millj­ón­ir sam­kvæmt töl­um frá Íbúðalána­sjóði.

Launin hærri og lánin lækka

 

Samanburður á lánum
Samanburður á lánum

Áhugavert er að skoða muninn á íbúðakaupum í Noregi og á Íslandi. Hjónin og fimm barna foreldrarnir Bryndís Emilía Kristjánsdóttir og Grímur Bjarni Bjarnason sögðu frá reynslu sinni af því að kaupa fasteign í Noregi í samtali við Stundina, en þau undruðust þegar lán þeirra lækkaði við fyrstu greiðslu. „Við horfum á lánin okkar lækka í hverjum mánuði. Þetta er ómetanlegt.“ Tölurnar tala sínu máli.

Mikið er lagt upp úr því að ungt fólk komist af leigumarkaðinum og geti eignast eigið húsnæði í Noregi. Hátt fasteignaverð veldur því að ungt fólk á erfitt með að komast út af leigumarkaðinum og í eigin íbúð á höfuðborgarsvæðinu á Íslandi. Svipað vandamál hefur átt sér stað í mörgum kommúnum í Noregi. Þar bjóða þær þó upp á svokölluð startlán, sem eru í boði fyrir fólk sem á erfitt með að safna fyrir útborgun í íbúð, þar sem slík upphæð getur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu