Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Nánd og einlægni í þjóðlagatónlistinni

Tón­list­ar­mað­ur­inn Snorri Helga­son held­ur ut­an um tón­list­ar­há­tíð­ina Reykja­vík Folk Festi­val sem hald­in verð­ur á Kex Hostel dag­ana 10. til 12. mars næst­kom­andi. Forsprakki há­tíð­ar­inn­ar var hinn ást­sæli tón­list­ar­mað­ur­inn Ólaf­ur Þórð­ar­son sem spil­aði með­al ann­ars með pabba Snorra í Ríó Tríói.

Nánd og einlægni í þjóðlagatónlistinni

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur haldið utan um tónlistarhátíðina Reykjavík Folk Festival síðastliðin fjögur ár. Hugmyndasmiður og fyrsti framkvæmdastjóri hátíðarinnar var hins vegar Ólafur Þórðarson, ástsæll tónlistarmaður sem spilaði meðal annars ásamt föður Snorra í hljómsveitinni Ríó Tríó til margra ára. „Ég er alinn upp við þessa tónlist og alls konar aðra þjóðlagatónlist,“ segir Snorri í samtali við Stundina. „Þegar Ólafur lést tók ég við hátíðinni og hef verið með hana á Kexinu síðastliðin fjögur ár. Við reynum að blanda saman ólíkri tónlist og tónlistarfólki, sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár