Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kallaðar „múslimahórur“ og „múslimatíkur“

Fransk­ar múslima­kon­ur verða fyr­ir mun fleiri árás­um en múslima­karl­ar. Ráð­ist á 26 mosk­ur víðs­veg­ar um land­ið.

Kallaðar „múslimahórur“ og „múslimatíkur“

80 prósent þeirra múslima sem verða fyrir áreiti og árásum í Frakklandi eru konur. Þetta kemur fram nýrri skýrslu Nils Muižnieks, framkvæmdastjóra mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Framkvæmdastjórinn, sem vann skýrsluna eftir heimsókn sína til Frakklands í september í fyrra, varaði þá þegar við því að árásir beindust í auknum mæli að samkynhneigðum, gyðingum og múslimum. Þá sagði hann að það þyrfti að gera meira til þess að aðlaga innflytjendur og hælisleitendur að samfélaginu, að því er fram kemur í frétt Newsweek um málið.

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár