Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vilja að stjórnvöld beiti sér gegn „straumi“ hælisleitenda til Íslands

Leið­ara­höf­und­ar Morg­un­blaðs­ins beina ít­rek­að spjót­um sín­um að flótta­fólki.

Vilja að stjórnvöld beiti sér gegn „straumi“ hælisleitenda til Íslands
Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen eru ritstjórar Morgunblaðsins og bera ábyrgð á ritstjórnarskrifum þess.

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins hvetur stjórnvöld til að grípa til ráðstafana í því skyni að takmarka „straum flóttamanna og hælisleitenda“ til Íslands. 

Í leiðara blaðsins í dag er fjallað um að fjölgun flóttamanna sé orðinn illviðráðanlegt vandamál innan Evrópusambandsins. Bent er á að Ísland er eitt Schengenríkjanna, en augljósar landfræðilegar ástæður geri það að verkum að straumur flóttamanna hingað verði ekki sá sami og til ríkja á borð við Ungverjaland og Grikkland. „En Ísland er líka fámennt land og þolir enn síður en fjölmennar þjóðir mikinn fjölda flóttamanna. Stjórnvöld hér hljóta því að huga vel að þeirri þróun sem er að verða í þessum efnum í Evrópu og til hvaða ráða þarf að grípa hér á landi til að takmarka straum flóttamanna og hælisleitenda,“ segir leiðarahöfundur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár