Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Íslendingar tala svona erlendis“

Magnús Ingi tjá­ir sig um um­tal­að við­tal

„Íslendingar tala svona erlendis“

Myndband af Magnúsi Inga Magnússyni, eiganda Texasborgara og Sjávarbarsins hefur gengið sem eldur um sinu um netið. Í myndbandinu er Magnús Ingi staddur í Filippseyjum þar sem hann tekur viðtal við gúmmítrésbændur fyrir ÍNN. Athygli hefur vakið að hann notar íslensku og ensku til skiptis í viðtalinu og spyr gúmmítrésbændurna meðal annars út í „gúmmí“ en ekki „rubber“ eins og það leggst á ensku. „This is your brother... and he take care of the gúmmítré,“ segir hann meðal annars á ísl-ensku.

Ánægður með mikil viðbrögð

Viðmælendur hans eru systkini sem rækta gúmmítré en hann spyr þau út í ferlið. Systirin lýsir því hvernig skorið er í tréð og latex lekur úr, svo setji þau sýru í til þess að latexið harðni. Þá grípur Magnús Ingi fram í og útskýrir: „Heyrðu ég er nú ekki alveg að mér í þessu en sem sagt það kemur svona safi úr trénu og svona, þeir setja eitthvað efni í þetta þannig að þetta verði hart. Er það ekki rétt?” spyr hann annan bóndann og hlær. Við það brosir bóndinn ringlaður í myndavélina.

Magnús er eigandi Texasborgara og Sjávarbarónsins
Magnús er eigandi Texasborgara og Sjávarbarónsins Hann segist koma til dyranna eins og hann er klæddur. Það gleður hann að viðtalið veki lukku hjá landsmönnum.

„Þetta er bara orginal ég,“ segir Magnús Ingi í samtali við Stundina. Hann kveðst vera mjög ánægður með viðbrögðin sem myndskeiðið hefur vakið. „Í þessum þáttum reyni ég að hafa fróðleik, skemmtun og afþreyingu,“ en það telur hann viðbrögðin sýna að hafi tekist. „Ég er bara aldrei að látast,“ segir hann um sletturnar í viðtalinu. „Þetta er bara orginal ég. Íslendingar tala svona erlendis.“ Aðallega er þetta þó bara skemmtun, segir Magnús Ingi: „Ég er skemmtikraftur“. Hér að neðan má sjá viðtalið umtalaða.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár