Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Lýðræðisvaktin fer í málið við ríkið vegna námundunar

Stjórn­mála­flokk­ur­inn hef­ur far­ið í mál við rík­ið vegna fjár­fram­laga og tel­ur flokk­ur­inn að rík­ið brjóta á rétt sín­um með námund­un aukastafs. Flokk­ur­inn fékk 2,4646 pró­sent at­kvæða en nauð­syn­legt er að fá 2,5 pró­sent til að fá fjár­styrk.

Lýðræðisvaktin fer í málið við ríkið vegna námundunar

Lýðræðisvaktin hefur stefnt íslenska ríkinu vegna deilna um aukastaf. Í síðastliðnum þingkosningum fékk Lýðræðisvaktin 4.658 greidd atkvæði sem þýðir að í prósentum talið fékk flokkurinn 2,4646 prósent atkvæða.

Samkvæmt lögum um fjárstyrk ríkisins til stjórnmálaflokka þarf viðkomandi flokkur að fá að minnsta kost 2,5 prósent atkvæða til að geta átt kost á að fá styrk. Lýðræðisvaktinni var því á sínum tíma synjað af fjármála- og efnahagsráðuneytinu um fjárstyrk á grundvelli þess að tæplega 0,04 prósentustig vantaði upp í lágmarkið. Lýðræðisvaktin hefur nú stefnt ríkinu vegna þessarar ákvörðunar og telur flokkurinn að ríkið ætti að námunda upp fylgi flokksins í lágmarkið. Flokkurinn á rétt á um 6 milljónum króna í styrk ef dómstólar samþykkja þá túlkun flokksins. Aðalmeðferð í málinu  fer fram 8. október næstkomandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár