Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Litla tískutímaritið breyttist í 300 blaðsíðna bók

Erna Berg­mann, hönn­uð­ur og stílisti, og Saga Sig­urð­ar­dótt­ir ljós­mynd­ari létu draum­inn ræt­ast og stofn­uðu tísku­tíma­rit.

Litla tískutímaritið breyttist í 300 blaðsíðna bók
Erna Bergmann „BLÆTI er tímarit um konur. Um karlmenn. Um tísku. Um fegurð. Um hið ófullkomna.“ Mynd: Saga Sig.

Tískutímaritið BLÆTI kemur út í lok mánaðarins, en það er nýtt tímarit stofnað af Sögu Sigurðardóttur ljósmyndara og Ernu Bergmann, hönnuði og stílista. „Við Saga stofnuðum þetta tímarit því okkur fannst vanta vettvang fyrir ljósmyndara og stílista til þess að fá að skapa og vinna með hjartanu. Fyrst stefndum við að því gera lítið „zine“ tímarit, en svo vatt verkefnið óvart upp á sig og nú stefnir allt í 300 blaðsíðna bók,“ segir Erna í samtali við Stundina.  

„BLÆTI er tímarit um konur. Um karlmenn. Um tísku. Um fegurð. Um hið ófullkomna. Um líkamann. Um vonir. Um væntingar. Um gleði. Um sorg. Um söknuð. Um ást. Um minningar. Um þrá. Um miklu meira,“ segir í kynningartexta um tímaritið en í því munu greinar, ljóð og hugleiðingar mynda heild þar sem orðið og hið sjónræna fléttast saman og skapa 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár