Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Jóhannes: Einungis „getgátur“ að Sigmundur njóti ekki stuðnings í þingflokknum

Að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing Vís­is af stöðu for­manns­ins.

Jóhannes: Einungis „getgátur“ að Sigmundur njóti ekki stuðnings í þingflokknum

Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins, telur að frétt Vísis um að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra njóti stuðnings meirihluta þingmanna Framsóknarflokksins til að gegna formennsku í flokknum byggi einungis á getgátum. Þetta leiðir hann af því að í upphafi fréttarinnar kemur fram að Sigurður Ingi sé „að öllum líkindum“ með meirihluta þingflokksins að baki sér. 

Í frétt Vísis segir meðal annars: „Samkvæmt áræðanlegum heimildum fréttastofu eru allar líkur á að Sigurður Ingi njóti meirihlutafylgis í þingflokknum þótt formaðurinn eigi sér þar dygga stuðningsmenn. Þeirra á meðal eru Ásmundur Einar Daðason og Vigdís Hauksdóttir sem bæði ætla að hætta á þingi í haust og Gunnar Bragi Sveinsson sem mun leiða flokkinn í Norðvesturkjördæmi.“

Jóhannes Þór gerir athugasemd við fréttina á Facebook, þar sem blaðamaður á Fréttablaðinu hefur deilt henni. „Að öllum líkindum? Eru fréttir nú byggðar á skyggnilýsingum? Eða óskhyggju?“ spyr Jóhannes. Þá segir hann „svolítið sérstakt að sjá heila frétt byggða á getgátum“. Fréttin segi ekkert haldbært um það sem þó eigi að heita aðalefni hennar.

Sigmundur Davíð hefur sjálfur einnig gagnrýnt fjölmiðla fyrir fréttaflutning af sér og meintu tölvuinnbroti:

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár