Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Húsgagnalína fúskarans

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir ræð­ir við mynd­list­ar­menn um list­ina og líf­ið. Sá fyrsti sem hún tek­ur tali er Nikulás Stefán Nikulás­son sem gerði nær­bux­ur í blýi í anda Cal­vin Klein, gjörn­ing fyr­ir ömmu og stól­inn sem Krist­ín spratt upp af þeg­ar hún heim­sótti nýbak­aða móð­ur.

Húsgagnalína fúskarans

Síðasta vetur eignaðist vinkona mín stúlkubarn. Ég vitjaði hennar þegar stúlkan var orðin einnar viku gömul, meðvituð um hvíldina sem fólk þarfnast á þessu viðkvæma tímabili, og staðráðin í að stoppa ekkert lengi.

Vinkonan sat í sófa með barnið í fanginu og bauð mér sæti á stól andspænis þeim. Ég settist og dáðist að barninu og spurði hvernig hefði gengið og talaði eitthvað um fæðingar og hvítvoðunga og hina heilögu nærveru sem fyllti rýmið og dauðann og lífið og hvað þetta er nú furðulegt allt saman og erfitt en gott og sængurkvennagrát og náttúruna og svo allt í einu, var mér ekki lengur til setunnar boðið.Stóllinn sem ég hafði sest á, og var eini stóllinn þarna inni, var svo óþægilegur. Ég spratt á fætur og sá að um ræddi formfagra en rygðaða járngrind með ólögulegu trésæti sem slípað hafði verið niður þannig að sáralítið var eftir.

Æ, fyrirgefðu, sagði vinkona …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu