Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Húsgagnalína fúskarans

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir ræð­ir við mynd­list­ar­menn um list­ina og líf­ið. Sá fyrsti sem hún tek­ur tali er Nikulás Stefán Nikulás­son sem gerði nær­bux­ur í blýi í anda Cal­vin Klein, gjörn­ing fyr­ir ömmu og stól­inn sem Krist­ín spratt upp af þeg­ar hún heim­sótti nýbak­aða móð­ur.

Húsgagnalína fúskarans

Síðasta vetur eignaðist vinkona mín stúlkubarn. Ég vitjaði hennar þegar stúlkan var orðin einnar viku gömul, meðvituð um hvíldina sem fólk þarfnast á þessu viðkvæma tímabili, og staðráðin í að stoppa ekkert lengi.

Vinkonan sat í sófa með barnið í fanginu og bauð mér sæti á stól andspænis þeim. Ég settist og dáðist að barninu og spurði hvernig hefði gengið og talaði eitthvað um fæðingar og hvítvoðunga og hina heilögu nærveru sem fyllti rýmið og dauðann og lífið og hvað þetta er nú furðulegt allt saman og erfitt en gott og sængurkvennagrát og náttúruna og svo allt í einu, var mér ekki lengur til setunnar boðið.Stóllinn sem ég hafði sest á, og var eini stóllinn þarna inni, var svo óþægilegur. Ég spratt á fætur og sá að um ræddi formfagra en rygðaða járngrind með ólögulegu trésæti sem slípað hafði verið niður þannig að sáralítið var eftir.

Æ, fyrirgefðu, sagði vinkona …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár