Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Húsgagnalína fúskarans

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir ræð­ir við mynd­list­ar­menn um list­ina og líf­ið. Sá fyrsti sem hún tek­ur tali er Nikulás Stefán Nikulás­son sem gerði nær­bux­ur í blýi í anda Cal­vin Klein, gjörn­ing fyr­ir ömmu og stól­inn sem Krist­ín spratt upp af þeg­ar hún heim­sótti nýbak­aða móð­ur.

Húsgagnalína fúskarans

Síðasta vetur eignaðist vinkona mín stúlkubarn. Ég vitjaði hennar þegar stúlkan var orðin einnar viku gömul, meðvituð um hvíldina sem fólk þarfnast á þessu viðkvæma tímabili, og staðráðin í að stoppa ekkert lengi.

Vinkonan sat í sófa með barnið í fanginu og bauð mér sæti á stól andspænis þeim. Ég settist og dáðist að barninu og spurði hvernig hefði gengið og talaði eitthvað um fæðingar og hvítvoðunga og hina heilögu nærveru sem fyllti rýmið og dauðann og lífið og hvað þetta er nú furðulegt allt saman og erfitt en gott og sængurkvennagrát og náttúruna og svo allt í einu, var mér ekki lengur til setunnar boðið.Stóllinn sem ég hafði sest á, og var eini stóllinn þarna inni, var svo óþægilegur. Ég spratt á fætur og sá að um ræddi formfagra en rygðaða járngrind með ólögulegu trésæti sem slípað hafði verið niður þannig að sáralítið var eftir.

Æ, fyrirgefðu, sagði vinkona …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár