Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Haldin þeirri firru að hún sé eilíf

Ás­dís Thorodd­sen kvik­mynda­gerð­ar­kona gef­ur út skáld­sögu.

Haldin þeirri firru að hún sé eilíf

Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona sendir á næstu dögum frá sér sína fyrstu skáldsögu, Utan þjónustusvæðis – króníka. Hún segist í upphafi hafa hugsað söguna sem kvikmyndahandrit, en hún hafi reynst of efnismikil til að rúmast í einni kvikmynd og svo sé líka bara svo gaman að skrifa – sérstaklega í rúminu á nóttunni þegar aðrir sofa.

Ásdís er stödd á Raufarhöfn, þar sem hún dvelur langdvölum, en kemur til borgarinnar í næstu viku til að fylgja bókinni úr hlaði. Hún segist hafa byrjað að skrifa söguna fyrir um það bil tveimur árum og fljótlega verið bent á að þetta væri skáldsöguefni frekar en efni í kvikmynd. Ástæða þess að orðið króníka sé hluti af  titlinum sé einföld, þetta sé króníka en ekki hefðbundin skáldsaga með risi og hnigi sem hverfist um eina persónu. „Þetta er sveitalífskróníka, lýsing á atburðarás í ákveðnu samfélagi í vissan tíma,“ segir hún. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár