Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Haldin þeirri firru að hún sé eilíf

Ás­dís Thorodd­sen kvik­mynda­gerð­ar­kona gef­ur út skáld­sögu.

Haldin þeirri firru að hún sé eilíf

Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona sendir á næstu dögum frá sér sína fyrstu skáldsögu, Utan þjónustusvæðis – króníka. Hún segist í upphafi hafa hugsað söguna sem kvikmyndahandrit, en hún hafi reynst of efnismikil til að rúmast í einni kvikmynd og svo sé líka bara svo gaman að skrifa – sérstaklega í rúminu á nóttunni þegar aðrir sofa.

Ásdís er stödd á Raufarhöfn, þar sem hún dvelur langdvölum, en kemur til borgarinnar í næstu viku til að fylgja bókinni úr hlaði. Hún segist hafa byrjað að skrifa söguna fyrir um það bil tveimur árum og fljótlega verið bent á að þetta væri skáldsöguefni frekar en efni í kvikmynd. Ástæða þess að orðið króníka sé hluti af  titlinum sé einföld, þetta sé króníka en ekki hefðbundin skáldsaga með risi og hnigi sem hverfist um eina persónu. „Þetta er sveitalífskróníka, lýsing á atburðarás í ákveðnu samfélagi í vissan tíma,“ segir hún. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár