Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Jarð­hnet­ur lækka blóð­syk­ur­inn og hnetu­smjör nýt­ur gríð­ar­legra vin­sælda í Banda­ríkj­un­um. Það er eng­in til­vilj­un.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Hinn 1. mars síðastliðinn var haldið upp á hnetusmjörsdaginn eða „Peanut Butter Lovers Day“ í Bandaríkjunum í 27. sinn, en hann hefur verið haldinn árlega síðan 1990 fyrsta dag marsmánaðar.  Hnetusmjör er vinsælt viðbit á mörgum heimilum og þá sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Áætlað er að hvert mannsbarn í Bandaríkjunum borði að minnsta kosti 1.500 samlokur með hnetusmjöri og sultu, áður en það nær 16 ára aldri. Um 90% af bandarískum heimilum neyta hnetusmjörs reglulega, og tveir bandarískir forsetar voru jarðhnetubændur, þeir Thomas Jefferson og Jimmy Carter. 

Hnetur eru eins og flestir vita algjör ofurfæða. Þær eru vissulega kaloríumiklar, en líka troðfullar af omega-3 fitusýrum, vítamínum, kalsíum og fleira góðgæti. Jarðhnetur hafa til dæmis þann eiginleika að lækka blóðsykurinn, og er tilvalið til þess að borða epli eða banana með hnetusmjörsklípu, til þess að halda blóðsykrinum stöðugum.

Að búa til heimagert jarðhnetusmjör er sáraeinfalt, en líka miklu bragðbetra en það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár