Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Jarð­hnet­ur lækka blóð­syk­ur­inn og hnetu­smjör nýt­ur gríð­ar­legra vin­sælda í Banda­ríkj­un­um. Það er eng­in til­vilj­un.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Hinn 1. mars síðastliðinn var haldið upp á hnetusmjörsdaginn eða „Peanut Butter Lovers Day“ í Bandaríkjunum í 27. sinn, en hann hefur verið haldinn árlega síðan 1990 fyrsta dag marsmánaðar.  Hnetusmjör er vinsælt viðbit á mörgum heimilum og þá sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Áætlað er að hvert mannsbarn í Bandaríkjunum borði að minnsta kosti 1.500 samlokur með hnetusmjöri og sultu, áður en það nær 16 ára aldri. Um 90% af bandarískum heimilum neyta hnetusmjörs reglulega, og tveir bandarískir forsetar voru jarðhnetubændur, þeir Thomas Jefferson og Jimmy Carter. 

Hnetur eru eins og flestir vita algjör ofurfæða. Þær eru vissulega kaloríumiklar, en líka troðfullar af omega-3 fitusýrum, vítamínum, kalsíum og fleira góðgæti. Jarðhnetur hafa til dæmis þann eiginleika að lækka blóðsykurinn, og er tilvalið til þess að borða epli eða banana með hnetusmjörsklípu, til þess að halda blóðsykrinum stöðugum.

Að búa til heimagert jarðhnetusmjör er sáraeinfalt, en líka miklu bragðbetra en það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár