Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Jarð­hnet­ur lækka blóð­syk­ur­inn og hnetu­smjör nýt­ur gríð­ar­legra vin­sælda í Banda­ríkj­un­um. Það er eng­in til­vilj­un.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Hinn 1. mars síðastliðinn var haldið upp á hnetusmjörsdaginn eða „Peanut Butter Lovers Day“ í Bandaríkjunum í 27. sinn, en hann hefur verið haldinn árlega síðan 1990 fyrsta dag marsmánaðar.  Hnetusmjör er vinsælt viðbit á mörgum heimilum og þá sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Áætlað er að hvert mannsbarn í Bandaríkjunum borði að minnsta kosti 1.500 samlokur með hnetusmjöri og sultu, áður en það nær 16 ára aldri. Um 90% af bandarískum heimilum neyta hnetusmjörs reglulega, og tveir bandarískir forsetar voru jarðhnetubændur, þeir Thomas Jefferson og Jimmy Carter. 

Hnetur eru eins og flestir vita algjör ofurfæða. Þær eru vissulega kaloríumiklar, en líka troðfullar af omega-3 fitusýrum, vítamínum, kalsíum og fleira góðgæti. Jarðhnetur hafa til dæmis þann eiginleika að lækka blóðsykurinn, og er tilvalið til þess að borða epli eða banana með hnetusmjörsklípu, til þess að halda blóðsykrinum stöðugum.

Að búa til heimagert jarðhnetusmjör er sáraeinfalt, en líka miklu bragðbetra en það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár