Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Jarð­hnet­ur lækka blóð­syk­ur­inn og hnetu­smjör nýt­ur gríð­ar­legra vin­sælda í Banda­ríkj­un­um. Það er eng­in til­vilj­un.

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör

Hinn 1. mars síðastliðinn var haldið upp á hnetusmjörsdaginn eða „Peanut Butter Lovers Day“ í Bandaríkjunum í 27. sinn, en hann hefur verið haldinn árlega síðan 1990 fyrsta dag marsmánaðar.  Hnetusmjör er vinsælt viðbit á mörgum heimilum og þá sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Áætlað er að hvert mannsbarn í Bandaríkjunum borði að minnsta kosti 1.500 samlokur með hnetusmjöri og sultu, áður en það nær 16 ára aldri. Um 90% af bandarískum heimilum neyta hnetusmjörs reglulega, og tveir bandarískir forsetar voru jarðhnetubændur, þeir Thomas Jefferson og Jimmy Carter. 

Hnetur eru eins og flestir vita algjör ofurfæða. Þær eru vissulega kaloríumiklar, en líka troðfullar af omega-3 fitusýrum, vítamínum, kalsíum og fleira góðgæti. Jarðhnetur hafa til dæmis þann eiginleika að lækka blóðsykurinn, og er tilvalið til þess að borða epli eða banana með hnetusmjörsklípu, til þess að halda blóðsykrinum stöðugum.

Að búa til heimagert jarðhnetusmjör er sáraeinfalt, en líka miklu bragðbetra en það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár