Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Framlög til Þjóðkirkjunnar aukast hlutfallslega meira en til Landspítalans

Fjár­laga­frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar ger­ir ráð fyr­ir tals­verðri hækk­un fram­laga til Þjóð­kirkj­unn­ar. Hlut­fall þeirra sem skráð­ir eru í Þjóð­kirkj­una fer hins veg­ar hratt lækk­andi.

Framlög til Þjóðkirkjunnar aukast hlutfallslega meira en til Landspítalans

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs munu framlög ríkissins til Þjóðkirkjunnar hækka um tæp 8,8 prósent frá síðasta ári. Til samanburðar hækka framlög ríkisins til Landspítalans um tæplega 7,3 prósent á milli ára.

Framlög til Landspítalans hækka um fjóra milljarða samkvæmt fjárlagafrumvarpinu en forstjóri Landspítalans hefur sagt að spítalinn þurfi á 12 milljarða aukningu að halda vegna langtímaundirfjármögnunar, fjölgunar Íslendinga, viðhalds á tækjum, tækjakaupa, aldraðra, eldri bygginga, reksturs jáeindaskanna, leiðréttingar launa, kennslustarfa og fleira.

Fyrir utan 8,8 prósent aukningu á framlögum ríkisins til Þjóðkirkjunnar hækka sóknargjöld um tæplega 2,5 prósent og framlag ríkisins til Kirkjumálasjóðs og Jöfnunarsjóðs sókna hækkar einnig um tæp 2,5 prósent.

Sóknargjöld hækka - allir borga

Starfsstjórn fjármála- og efnahagsráðuneytisins, leidd af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, lagði í gær fram frumvarp til fjárlaga 2017. Samkvæmt því munu framlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar nema 2.075,6 milljónum króna á næsta ári, en voru 1.907,6 milljónir króna í fyrra. Þá verða sóknargjöld hækkuð úr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár