Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Framlög til Þjóðkirkjunnar aukast hlutfallslega meira en til Landspítalans

Fjár­laga­frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar ger­ir ráð fyr­ir tals­verðri hækk­un fram­laga til Þjóð­kirkj­unn­ar. Hlut­fall þeirra sem skráð­ir eru í Þjóð­kirkj­una fer hins veg­ar hratt lækk­andi.

Framlög til Þjóðkirkjunnar aukast hlutfallslega meira en til Landspítalans

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs munu framlög ríkissins til Þjóðkirkjunnar hækka um tæp 8,8 prósent frá síðasta ári. Til samanburðar hækka framlög ríkisins til Landspítalans um tæplega 7,3 prósent á milli ára.

Framlög til Landspítalans hækka um fjóra milljarða samkvæmt fjárlagafrumvarpinu en forstjóri Landspítalans hefur sagt að spítalinn þurfi á 12 milljarða aukningu að halda vegna langtímaundirfjármögnunar, fjölgunar Íslendinga, viðhalds á tækjum, tækjakaupa, aldraðra, eldri bygginga, reksturs jáeindaskanna, leiðréttingar launa, kennslustarfa og fleira.

Fyrir utan 8,8 prósent aukningu á framlögum ríkisins til Þjóðkirkjunnar hækka sóknargjöld um tæplega 2,5 prósent og framlag ríkisins til Kirkjumálasjóðs og Jöfnunarsjóðs sókna hækkar einnig um tæp 2,5 prósent.

Sóknargjöld hækka - allir borga

Starfsstjórn fjármála- og efnahagsráðuneytisins, leidd af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, lagði í gær fram frumvarp til fjárlaga 2017. Samkvæmt því munu framlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar nema 2.075,6 milljónum króna á næsta ári, en voru 1.907,6 milljónir króna í fyrra. Þá verða sóknargjöld hækkuð úr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár