Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Framlög til heilbrigðismála aukast um 1,6 milljarða

Eng­ar að­halds­ráð­staf­an­ir verða gerð­ar vegna al­manna- og at­vinnu­leys­is­trygg­inga og mennta­mála og heil­brigð­is­stofn­ana í fjár­lög­um árs­ins 2016. Þetta kem­ur fram í kynn­ing­ar­efni frá ráðu­neyt­inu.

Framlög til heilbrigðismála aukast um 1,6 milljarða

Engar aðhaldsráðstafanir eru gerðar vegna almanna- og atvinnuleysistrygginga og menntamála og heilbrigðisstofnana í fjárlögum ársins 2016. Þetta kemur fram í kynningarefni sem dreift var á blaðamannafundi í Hörpu í hádeginu.

„Framlög til heilbrigðismála aukast um 1,6 mia. kr., s.s. með styrkingu á rekstrargrunni sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana, auknum framlögum til heilsugæslunnar og til framkvæmdaáætlunar um byggingu nýrra hjúkrunarheimila. Jafnframt er gert ráð fyrir framlögum til að ljúka hönnun meðferðarkjarna Landspítala og byggingu sjúkrahótels,“ segir í tilkynningu.

Þetta þýðir að ríkisstjórnin hefur ákveðið að falla frá þeirri aðhaldskröfu sem til stóð að gerð yrði í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu, líkt og Bjarni Benediktsson greindi frá í viðtali við Morgunblaðið og Stundin fjallaði um fyrr í sumar. 

Stutt er við nýsköpun og vísindi með auknum framlögum. Sú aukningin nemur 2 milljörðum. Þá eru framlög til framhaldsfræðslu og starfsmenntunar aukin samhliða því að ný framlög eru veitt til átaks til að efla lestrarkunnáttu barna. Verða sérstök framlög veitt til að stofna embætti héraðssaksóknara sem miðar að því að skjóta styrkari stoðum undir ákæruvald í landinu og auka málshraða.

Fjallað verður ítarlega um fjárlagafrumvarpið hér á vefnum í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár