Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Samtök atvinnulífsins vilja aðgerðir til að koma mæðrum fyrr út á vinnumarkað eftir fæðingu

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, legg­ur til að börn­um verði tryggt leik­skóla­pláss við níu mán­aða ald­ur. Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri sam­tak­anna, hef­ur sömu­leið­is tal­að gegn leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs. Sál­grein­ir var­ar við því að mik­il­væg­ar ákvarð­an­ir sem varða heill barna séu tekn­ar á for­send­um annarra.

Samtök atvinnulífsins vilja aðgerðir til að koma mæðrum fyrr út á vinnumarkað eftir fæðingu
Halldór Benjamín Þorbergsson Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vill að börn fái pláss á leikskóla við níu mánaða aldur. Mynd: sa.is

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, leggur til þess að börnum sé tryggt pláss á leikskóla frá níu mánaða aldri í þeim tilgangi að tryggja jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. „Með því að auka dagvistunarþjónustu frá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til leikskólavist hefst má jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Einnig yrði þetta til að draga úr launamun kynjanna, auka hlut kvenna í stjórnunarstöðum og gera þeim kleift að sækja fram á fleiri sviðum en nú er,“ skrifar Halldór í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 

Samtök atvinnulífsins hafa einnig lagt til að grunnskólaganga hefjist við fimm ára aldur, en það muni samhliða skapa svigrúm til lækkunar á dagvistunaraldri og tryggja öllum börnum viðeigandi dagvistun frá því fæðingarorlofi foreldra lýkur þar til leikskólavist barnsins hefst. „Til að brúa bilið sem nú er til staðar neyðast foreldrar oft til að taka launalaust leyfi frá störfum. Reynslan sýnir að sú …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár