Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Forsetinn notar baráttu við ISIS til að auka völd sín

Er­dog­an Tyrk­lands­for­seti eyk­ur smám sam­an völd sín með þeirri rétt­læt­ingu að berj­ast þurfi við IS­IS og Kúrda. Fjöl­miðla­mönn­um er sýnd meiri harka en áð­ur. Tengsl trú­ar­bragða og stjórn­mála aukast, þrátt fyr­ir sögu­leg­an að­skiln­að, og per­sónu­dýrk­un á for­set­an­um eykst.

Forsetinn notar baráttu við ISIS til að auka völd sín
Mustafa Kemal Atatürk „Tyrkjafaðir“ sleit tengslin milli trúarbragða og stjórn­mála á fyrri hluta 20. aldar og er faðir hins veraldlega ríkis Tyrklands.

Ég tala af hreinskilni. Útlendingar elska olíu, gull, demanta og hið ódýra vinnuafl í heimi, múslima. Þeir elska átök, rifrildi og deilurnar í Mið-Austurlöndum. Trúið mér, þeim líkar ekki við okkur, þeir þykjast vera vinir okkar, en vilja okkur dauð. Þeir vilja sjá börnin okkar deyja.“
Þessi orð lét valdamesti maður Tyrklands, Racip Tayyip Erdogan forseti, falla fyrir um ári síðan, þegar hann hélt ræðu á fundi þar sem samtök múslimaríkja réðu ráðum sínum. Á fundinum hvatti hann ríkin sem tóku þátt og önnur ríki múslíma til þess að leysa vandmál Mið-Austurlanda með því að standa saman. Aðeins með þeim hætti væri hægt að stöðva deilurnar í Palestínu og blóðbaðið í Sýrlandi sem nú hefur teygt sig til höfuðborgar Frakklands, þar sem vel á annað hundrað manns létu lífið í samhæfðum árásum hryðjuverkamanna þann 13. nóvember síðastliðinn.

Ráðist á fjölmiðla

Ástandið í Tyrklandi hefur orðið flóknara en áður á undanförnum mánuðum. Völd Erdogans forseta hafa verið að aukast og flestir frétta­skýrendur eru á því að hann sé að færa Tyrkland í átt til síaukinna persónulegra valda. Árásir á fjölmiðla og fjölmiðlafólk hafa sett svip sinn á tyrkneskt samfélag að undanförnu. Í grein sem birtist í The New York Times um miðjan september kemur fram að árásir á fjölmiðlamenn sem hafa gagnrýnt stjórnvöld, hafa 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár