Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Forsetinn notar baráttu við ISIS til að auka völd sín

Er­dog­an Tyrk­lands­for­seti eyk­ur smám sam­an völd sín með þeirri rétt­læt­ingu að berj­ast þurfi við IS­IS og Kúrda. Fjöl­miðla­mönn­um er sýnd meiri harka en áð­ur. Tengsl trú­ar­bragða og stjórn­mála aukast, þrátt fyr­ir sögu­leg­an að­skiln­að, og per­sónu­dýrk­un á for­set­an­um eykst.

Forsetinn notar baráttu við ISIS til að auka völd sín
Mustafa Kemal Atatürk „Tyrkjafaðir“ sleit tengslin milli trúarbragða og stjórn­mála á fyrri hluta 20. aldar og er faðir hins veraldlega ríkis Tyrklands.

Ég tala af hreinskilni. Útlendingar elska olíu, gull, demanta og hið ódýra vinnuafl í heimi, múslima. Þeir elska átök, rifrildi og deilurnar í Mið-Austurlöndum. Trúið mér, þeim líkar ekki við okkur, þeir þykjast vera vinir okkar, en vilja okkur dauð. Þeir vilja sjá börnin okkar deyja.“
Þessi orð lét valdamesti maður Tyrklands, Racip Tayyip Erdogan forseti, falla fyrir um ári síðan, þegar hann hélt ræðu á fundi þar sem samtök múslimaríkja réðu ráðum sínum. Á fundinum hvatti hann ríkin sem tóku þátt og önnur ríki múslíma til þess að leysa vandmál Mið-Austurlanda með því að standa saman. Aðeins með þeim hætti væri hægt að stöðva deilurnar í Palestínu og blóðbaðið í Sýrlandi sem nú hefur teygt sig til höfuðborgar Frakklands, þar sem vel á annað hundrað manns létu lífið í samhæfðum árásum hryðjuverkamanna þann 13. nóvember síðastliðinn.

Ráðist á fjölmiðla

Ástandið í Tyrklandi hefur orðið flóknara en áður á undanförnum mánuðum. Völd Erdogans forseta hafa verið að aukast og flestir frétta­skýrendur eru á því að hann sé að færa Tyrkland í átt til síaukinna persónulegra valda. Árásir á fjölmiðla og fjölmiðlafólk hafa sett svip sinn á tyrkneskt samfélag að undanförnu. Í grein sem birtist í The New York Times um miðjan september kemur fram að árásir á fjölmiðlamenn sem hafa gagnrýnt stjórnvöld, hafa 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár