Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fátækir flýja sprautufíkla

Eft­ir að Dag­setr­inu lok­aði hef­ur sá þungi hóp­ur, sem þang­að sótti, al­far­ið flutt sig yf­ir á Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar. Ein­stak­ling­ar, sem áð­ur sóttu Kaffi­stof­una, treysta sér nú ekki inn í það ástand sem mynd­ast hef­ur á staðn­um, með til­komu hinna nýju gesta.

Fátækir flýja sprautufíkla
Kaffistofa Samhjálpar, Borgartúni. Sá hópur sem áður sótti staðinn treystir sér nú ekki inn vegna þess ástands sem myndast hefur eftir lokun Dagsetursins. Mynd: Kristinn Magnússon

Í sumar neyddist Hjálpræðisherinn til að loka Dagsetrinu á Eyjaslóð. Þangað höfðu leitað, á hverjum einasta degi, tugir heimilislausra, sem sóttu þangað skjól, mat, og ýmsa aðra grunnþjónustu. Eftir að Dagsetrinu var lokað fóru þeir sem þangað höfðu sótt að leita í auknu mæli á Kaffistofu Samhjálpar í Borgartúninu.

Fyrir 24. ágúst hafði Kaffistofan fyrst og fremst þjónað fjölskyldum og einstaklingum sem höfðu lítið á milli handanna og áttu erfitt með að ná endum saman. Eftir lokun Dagsetursins hefur sá hópur hinsvegar að mestu horfið út af Kaffistofunni.

Sprautufíklar í stað hungraðra

Spurður að því hvernig hópar hafi sótt staðinn segir Róbert Gunnarsson, matreiðslumaður samhjálpar, að þeir séu allt annars eðlis en nú. „Það var alls ekki svona. Ekki svona sprautufíklar og þannig. Fólkið sem var að leita hingað var bara venjulegt fólk, sem átti ekki peninga, sem náði ekki endum saman. Og við þurfum að fylgjast með þessu fólki, þegar það kemur hingað til þess að fá sér að borða, en snýr við, af því það þorir ekki inn í þetta ástand, og við gefum þeim að borða hérna bakvið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kaffistofa Samhjálpar

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
5
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár