Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fátækir flýja sprautufíkla

Eft­ir að Dag­setr­inu lok­aði hef­ur sá þungi hóp­ur, sem þang­að sótti, al­far­ið flutt sig yf­ir á Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar. Ein­stak­ling­ar, sem áð­ur sóttu Kaffi­stof­una, treysta sér nú ekki inn í það ástand sem mynd­ast hef­ur á staðn­um, með til­komu hinna nýju gesta.

Fátækir flýja sprautufíkla
Kaffistofa Samhjálpar, Borgartúni. Sá hópur sem áður sótti staðinn treystir sér nú ekki inn vegna þess ástands sem myndast hefur eftir lokun Dagsetursins. Mynd: Kristinn Magnússon

Í sumar neyddist Hjálpræðisherinn til að loka Dagsetrinu á Eyjaslóð. Þangað höfðu leitað, á hverjum einasta degi, tugir heimilislausra, sem sóttu þangað skjól, mat, og ýmsa aðra grunnþjónustu. Eftir að Dagsetrinu var lokað fóru þeir sem þangað höfðu sótt að leita í auknu mæli á Kaffistofu Samhjálpar í Borgartúninu.

Fyrir 24. ágúst hafði Kaffistofan fyrst og fremst þjónað fjölskyldum og einstaklingum sem höfðu lítið á milli handanna og áttu erfitt með að ná endum saman. Eftir lokun Dagsetursins hefur sá hópur hinsvegar að mestu horfið út af Kaffistofunni.

Sprautufíklar í stað hungraðra

Spurður að því hvernig hópar hafi sótt staðinn segir Róbert Gunnarsson, matreiðslumaður samhjálpar, að þeir séu allt annars eðlis en nú. „Það var alls ekki svona. Ekki svona sprautufíklar og þannig. Fólkið sem var að leita hingað var bara venjulegt fólk, sem átti ekki peninga, sem náði ekki endum saman. Og við þurfum að fylgjast með þessu fólki, þegar það kemur hingað til þess að fá sér að borða, en snýr við, af því það þorir ekki inn í þetta ástand, og við gefum þeim að borða hérna bakvið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kaffistofa Samhjálpar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár