Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hefur þú einangrast? Stundar þú líkamsþjálfun? Spilar þú byssuleiki á netinu?

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur áhyggj­ur af því að þeir sem upp­fylli þessi skil­yrði geti fram­ið voða­verk

Hefur þú einangrast? Stundar þú líkamsþjálfun? Spilar þú byssuleiki á netinu?
Grunsamlegir menn Ýmsir þykja grunsamlegir í augum greiningardeildarinnar

Hvað eiga þeir einstaklingar sem stunda líkamsþjálfun og þeir sem spila byssuleiki á internetinu sameiginlegt? Kannski lítið við fyrstu sýn, en hvað með þá einstaklinga sem hafa einangrast í samfélaginu og hina sem hafa áhuga á einkennisklæðnaði? Jú, samkvæmt nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra eru þetta allt áhættuþættir sem geta haft þau áhrif að einstaklingar, einkum ungir karlmenn, skipuleggi skot- eða hryðjuverkaárásir. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu