Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Endurheimtu sjálfsvirðinguna í eldhúsinu

Það er ein­fald­ara en þú held­ur að gera mat frá grunni. Maj­ónes­ið hans Ósk­ars er ekki að­eins bragð­betra en al­mennt geng­ur og ger­ist held­ur er það einnig gert á að­eins 30 sek­únd­um. Hrá­efn­in þurfa bara að vera við stofu­hita til að það tak­ist.

Endurheimtu sjálfsvirðinguna í eldhúsinu

Fyrir einhverjum árum fór ég að velta því fyrir mér hvað það væri sem gerði mig hamingjusaman. Ég komst að þeirri niðurstöðu að það væru helst þrjú atriði.

Í fyrsta lagi vinir og ættingjar. Gott fólk sem þekkir mig, skilur mig og lætur mér líða vel. Fólk sem ég myndi gera hvað sem er fyrir og ég veit að ég get alltaf stólað á.

Í öðru lagi er það menning og listir. Gamlar blúsplötur, nýjar heimildarmyndir, vídjólist, bókasöfn, gítarglamur, karlakórar, teiknimyndir, húsgögn, varðeldar, internetið og útvarpsþættir eru aðeins brot af vítamínsprautu sem ég þarf til að lifa af.

Í þriðja og síðasta lagi er það góður matur og drykkir. Matur sem nærir líkama og sál. Drykkir sem svala þorstanum um leið og þeir róa mig eða gefa mér orku.

Ef ég er umvafinn góðu fólki, fæ að njóta menningar og lista, og borða góðan mat þá er ég hamingjusamur. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár