Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Endurheimtu sjálfsvirðinguna í eldhúsinu

Það er ein­fald­ara en þú held­ur að gera mat frá grunni. Maj­ónes­ið hans Ósk­ars er ekki að­eins bragð­betra en al­mennt geng­ur og ger­ist held­ur er það einnig gert á að­eins 30 sek­únd­um. Hrá­efn­in þurfa bara að vera við stofu­hita til að það tak­ist.

Endurheimtu sjálfsvirðinguna í eldhúsinu

Fyrir einhverjum árum fór ég að velta því fyrir mér hvað það væri sem gerði mig hamingjusaman. Ég komst að þeirri niðurstöðu að það væru helst þrjú atriði.

Í fyrsta lagi vinir og ættingjar. Gott fólk sem þekkir mig, skilur mig og lætur mér líða vel. Fólk sem ég myndi gera hvað sem er fyrir og ég veit að ég get alltaf stólað á.

Í öðru lagi er það menning og listir. Gamlar blúsplötur, nýjar heimildarmyndir, vídjólist, bókasöfn, gítarglamur, karlakórar, teiknimyndir, húsgögn, varðeldar, internetið og útvarpsþættir eru aðeins brot af vítamínsprautu sem ég þarf til að lifa af.

Í þriðja og síðasta lagi er það góður matur og drykkir. Matur sem nærir líkama og sál. Drykkir sem svala þorstanum um leið og þeir róa mig eða gefa mér orku.

Ef ég er umvafinn góðu fólki, fæ að njóta menningar og lista, og borða góðan mat þá er ég hamingjusamur. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár