Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Endurheimtu sjálfsvirðinguna í eldhúsinu

Það er ein­fald­ara en þú held­ur að gera mat frá grunni. Maj­ónes­ið hans Ósk­ars er ekki að­eins bragð­betra en al­mennt geng­ur og ger­ist held­ur er það einnig gert á að­eins 30 sek­únd­um. Hrá­efn­in þurfa bara að vera við stofu­hita til að það tak­ist.

Endurheimtu sjálfsvirðinguna í eldhúsinu

Fyrir einhverjum árum fór ég að velta því fyrir mér hvað það væri sem gerði mig hamingjusaman. Ég komst að þeirri niðurstöðu að það væru helst þrjú atriði.

Í fyrsta lagi vinir og ættingjar. Gott fólk sem þekkir mig, skilur mig og lætur mér líða vel. Fólk sem ég myndi gera hvað sem er fyrir og ég veit að ég get alltaf stólað á.

Í öðru lagi er það menning og listir. Gamlar blúsplötur, nýjar heimildarmyndir, vídjólist, bókasöfn, gítarglamur, karlakórar, teiknimyndir, húsgögn, varðeldar, internetið og útvarpsþættir eru aðeins brot af vítamínsprautu sem ég þarf til að lifa af.

Í þriðja og síðasta lagi er það góður matur og drykkir. Matur sem nærir líkama og sál. Drykkir sem svala þorstanum um leið og þeir róa mig eða gefa mér orku.

Ef ég er umvafinn góðu fólki, fæ að njóta menningar og lista, og borða góðan mat þá er ég hamingjusamur. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár