Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Benda á hræsni hjá Dove

Net­verj­ar gagn­rýna her­ferð snyrti­vöru­fyr­ir­tæk­is­ins Do­ve um sanna feg­urð. Sjáðu þrjár verstu aug­lýs­ing­ar Axe, sem er í eigu sama móð­ur­fyr­ir­tæk­is og Do­ve.

Benda á hræsni hjá Dove

Snyrtivörufyrirtækið Dove á Íslandi hrinti í dag af stað herferðinni #SönnFegurð en markmið hennar er að stuðla að bættri líkamsmynd stúlkna og kvenna á Íslandi. Myllumerkið #SönnFegurð hefur farið á flug í kjölfarið og gagnrýna margir herferðina. Líkt og Stundin fjallaði um fyrr í dag hafa herferðir Dove á heimsvísu löngum verið gagnrýndar. Bent hefur verið á að fyrst og fremst séu þetta auglýsingaherferðir sem beinast einmitt að því að fá konur til þess að kaupa sér snyrti- og fegrunarvörur. Þannig segir Fanney Benjamíns: „Að versla við snyrtivörufyrirtæki í nafni líkamsvirðinar er eins og að versla við tóbaksframleiðendur í nafni lýðheilsu.“ 

Ekki eru allir á sama máli og segja málstaðinn góðan. Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segir það til dæmis flotta nýbreytni að nota venjulega líkama í auglýsingar og bendir á að það er enginn glæpur að selja snyrtivörur. 


Þrjár verstu auglýsingar Axe

Þess má einnig geta að Unilever, móðurfyrirtæki Dove á heimsvísu, á fleiri snyrtivörufyrirtæki – þar á meðal Axe sem selur snyrtivörur fyrir karla. Auglýsingar Axe hafa verið gagnrýndar fyrir að ýta undir kynjastaðalmyndir og viðhalda þannig vandamálinu sem Dove auglýsingarnar eiga að vinna gegn. Stundin hefur fundið þrjár auglýsingar Axe sem falla að þessu. Þær má sjá hér fyrir neðan. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár