Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Einn áttræður og annar fótalaus klifu Everest

Alls hafa sex Ís­lend­ing­ar kom­ist á efsta tind Ev­erest. Saga fjalls­ins er mörk­uð harm­leikj­um og stór­um sigr­um.

Einn áttræður og annar  fótalaus klifu Everest
Elsti karlinn Yuichiro Miura var að verða 81 árs þegar hann toppaði Everest í þriðja sinn.

Þótt hörmuleg og mannskæð slys hafi undanfarin tvö ár varpað skugga á hæsta fjall heims hafa hátt í 4.000 manns lagt tindinn að fótum sér. Þeirra á meðal er blindur maður og annar fótalaus. Þá hafa nokkrir öldungar lagt leið sína á tindinn, sá elsti áttræður. Allskonar skráð met eru á hæsta fjalli heims. Sjerpi dvaldi í 23 tíma á toppnum. Þá gekk par í hjónaband á toppnum. 

Sigrar og harmleikir

Everest er 8.848 metrar að hæð. Helsti vandinn við að toppa er súrefnisskorturinn. Flestir sem klífa fjallið eru með súrefniskúta til að létta á önduninni. En það er þó ekki algilt. Allnokkur dæmi eru um að tindurinn hafi verið klifinn án súrefnis sem er næstum ofurmannlegt. Saga fjallsins er mörkuð harmleikjum og stórum sigrum allt frá því menn fóru fyrst að reyna við tindinn. Fyrstir til að sigra þennan hæsta tind heims voru þeir Edmund Hillary, býflugnabóndi frá Nýja Sjálandi, og Nepalbúinn Tenzing Norgay. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár