Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Einn áttræður og annar fótalaus klifu Everest

Alls hafa sex Ís­lend­ing­ar kom­ist á efsta tind Ev­erest. Saga fjalls­ins er mörk­uð harm­leikj­um og stór­um sigr­um.

Einn áttræður og annar  fótalaus klifu Everest
Elsti karlinn Yuichiro Miura var að verða 81 árs þegar hann toppaði Everest í þriðja sinn.

Þótt hörmuleg og mannskæð slys hafi undanfarin tvö ár varpað skugga á hæsta fjall heims hafa hátt í 4.000 manns lagt tindinn að fótum sér. Þeirra á meðal er blindur maður og annar fótalaus. Þá hafa nokkrir öldungar lagt leið sína á tindinn, sá elsti áttræður. Allskonar skráð met eru á hæsta fjalli heims. Sjerpi dvaldi í 23 tíma á toppnum. Þá gekk par í hjónaband á toppnum. 

Sigrar og harmleikir

Everest er 8.848 metrar að hæð. Helsti vandinn við að toppa er súrefnisskorturinn. Flestir sem klífa fjallið eru með súrefniskúta til að létta á önduninni. En það er þó ekki algilt. Allnokkur dæmi eru um að tindurinn hafi verið klifinn án súrefnis sem er næstum ofurmannlegt. Saga fjallsins er mörkuð harmleikjum og stórum sigrum allt frá því menn fóru fyrst að reyna við tindinn. Fyrstir til að sigra þennan hæsta tind heims voru þeir Edmund Hillary, býflugnabóndi frá Nýja Sjálandi, og Nepalbúinn Tenzing Norgay. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár