Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Einn áttræður og annar fótalaus klifu Everest

Alls hafa sex Ís­lend­ing­ar kom­ist á efsta tind Ev­erest. Saga fjalls­ins er mörk­uð harm­leikj­um og stór­um sigr­um.

Einn áttræður og annar  fótalaus klifu Everest
Elsti karlinn Yuichiro Miura var að verða 81 árs þegar hann toppaði Everest í þriðja sinn.

Þótt hörmuleg og mannskæð slys hafi undanfarin tvö ár varpað skugga á hæsta fjall heims hafa hátt í 4.000 manns lagt tindinn að fótum sér. Þeirra á meðal er blindur maður og annar fótalaus. Þá hafa nokkrir öldungar lagt leið sína á tindinn, sá elsti áttræður. Allskonar skráð met eru á hæsta fjalli heims. Sjerpi dvaldi í 23 tíma á toppnum. Þá gekk par í hjónaband á toppnum. 

Sigrar og harmleikir

Everest er 8.848 metrar að hæð. Helsti vandinn við að toppa er súrefnisskorturinn. Flestir sem klífa fjallið eru með súrefniskúta til að létta á önduninni. En það er þó ekki algilt. Allnokkur dæmi eru um að tindurinn hafi verið klifinn án súrefnis sem er næstum ofurmannlegt. Saga fjallsins er mörkuð harmleikjum og stórum sigrum allt frá því menn fóru fyrst að reyna við tindinn. Fyrstir til að sigra þennan hæsta tind heims voru þeir Edmund Hillary, býflugnabóndi frá Nýja Sjálandi, og Nepalbúinn Tenzing Norgay. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár