Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Græða 58 milljónir og fá aukaframlag frá bænum

Bæj­ar­full­trúi í Garða­bæ gagn­rýn­ir ójafn­ræði í fjár­veit­ing­um til grunn­skóla í sveit­ar­fé­lag­inu. Ekki eðli­legt að sveit­ar­fé­lög greiði um­fram til fyr­ir­tækja sem skili hagn­aði.

Græða 58 milljónir og fá aukaframlag frá bænum
María Grétarsdóttir Bæjarfulltrúi FÓLKSINS-í bænum í Garðabæ segist margoft hafa bent á ójafnræði í fjárveitingum til grunnskóla í sveitarfélaginu.

„Þau eru að slá ryki í augu fólks með því að segja þetta,“ segir María Grétarsdóttir bæjarfulltrúi FÓLKSINS-í bænum í Garðabæ í samtali við Stundina. Hún lagði fram bókun á síðasta bæjarstjórnarfundi þar sem hún hvetur bæjaryfirvöld til þess að gæta jafnræðis í fjárveitingum til grunnskóla í sveitarfélaginu. Stundin fjallaði ítarlega um málið í gær. Í bókuninni eru jafnframt lagðar fram tölur sem sýna meðal annars að bæjarskólar Garðabæjar fá einungis 67 prósent af þeim kennslukostnaði sem Barnaskóli Hjallastefnunnar fær frá sveitarfélaginu. 

Ekki epli og appelsínur

Útreikningarnir sem lagðir voru fram með bókuninni miðast við þann kostnað sem eftir stendur þegar húsnæðiskostnaður hefur verið dreginn frá rekstrarkostnaði grunnskólanna. Sigríður Hulda Jónsdóttir, formaður skólanefndar grunnskóla í Garðabæ, sagði þetta leik að tölum og að málið væri ekki svona einfalt. „Samsetningin á þessum tölum kemur frá bænum sjálfum, þannig þetta eru ekki epli og appelsínur eins og þau vilja meina. Þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu