Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Byggðir í gjörgæslu

Dæmi eru um yf­ir 55% fækk­un íbúa á 15 ár­um í sjö byggða­kjörn­um sem eru hluti af verk­efn­inu „Brot­hætt­ar byggð­ir“ hjá Byggða­stofn­un. Verk­efn­ið mið­ar að því að sporna gegn fólks­fækk­un og efla at­vinnu­líf­ið. Þrír þeirra bætt­ust við í ár en alls sóttu þá tólf byggða­kjarn­ar um að til­heyra verk­efn­inu og ljóst að vand­inn eykst með ári hverju víða í smærri byggð­um.

Byggðir í gjörgæslu
Hrísey Íbúum í Hrísey hefur fækkað úr 270 í 172 á tuttugu ára tímabili. Mynd: Hansueli Krapf

Okkar hugsun var að koma á verklagi til að bregðast við alvarlegu ástandi í byggðarlagi, hvort sem það er vegna fólksfækkunar, skekktrar aldursdreifingar eða erfiðleika í atvinnulífinu,“ segir Sigríður Þorgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun sem hefur umsjón með verkefninu „Brothættar byggðir“. Byggðastofnun hafði frumkvæði að verkefninu árið 2012 þegar gripið var til sérstakra aðgerða á Raufarhöfn en þar höfðu mörg áföll dunið yfir í atvinnulífinu og íbúum fækkað um 55% á 15 árum. Sjö byggðakjarnar heyra nú undir verkefnið og komust færri að en vildu. Reynsla er komin á verkefnið í fjórum þessara byggðarkjarna og hefur fólksfækkun þar svo til stöðvast eða þróunin jafnvel snúist við, hvort sem það er beinlínis vegna verkefnisins eða annarra þátta. Helstu ástæður þess að byggðakjarnar sækja um aðild að verkefninu er neikvæð íbúaþróun, einhæfni atvinnulífs, innviðir á borð við samgöngur, fjarskipti og húsnæði er af skornum skammti, auk þess sem íbúar telja svæðin hafa burði til að vaxa á sviðum ferðaþjónustu, nýsköpunar og rannsókna. 

Spyrja íbúana sjálfa

Ráðist var í verkefnið þegar ljóst var að hefðbundin verkfæri dugðu ekki til að stöðva fólksfækkun í verst settu byggðunum, verkfæri á borð við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár