Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Bókajólin 2016: Bækur handa ólæsri þjóð?

Snæ­björn Brynj­ars­son rýn­ir í jóla­bóka­flóð­ið, helstu verk­in sem eru að koma út og hverj­ir þykja lík­leg­ast­ir til þess að fá bók­mennta­verð­laun­in.

Bókajólin 2016: Bækur handa ólæsri þjóð?

Íslenska þjóðin getur kannski ekki lesið sér til gagns en hún kaupir bækur, væntanlega annaðhvort til að þykjast lesa þær, gefa einhverjum sem henni er illa við eða nota sem stofustáss. Reyndar er þessi kenning umdeild, sumir telja ólæsið mega rekja til þess að fólk sem vinnur við Menntamálastofnun kunni ekki að skrifa þannig að læsilegt sé. Í öllu falli koma út margar bækur miðað við höfðatölu, 637 árið 2014, 656 árið 2015 og í ár 612. Ekki risavaxinn bókamarkaður og ekki margar þýðingar, en þó lifandi þrátt fyrir að greiða hæsta virðisaukaskatt í Vestur-Evrópu (í flestum ríkjum Evrópu eru bækur skattfrjálsar) og takmarkaðan kúnnahóp.

Umrót á bókamarkaði

Stærstu tíðindin á þessu ári voru að Jóhann Páll Valdimarsson seldi 42% hlut sinn í Forlaginu. Forlagið er risi á markaðinum, enda með Mál og menningu, Vöku Helgafell, JPV, sem Jóhann Páll stofnaði meðal annarra undirforlaga. Þar er líka sölurisinn, Arnaldur Indriðason, gefinn út sem má segja að hafi með glæpasögum sínum auðveldað fyrirtækinu að taka áhættur á öðrum sviðum. Óvíst er þó hvort miklar breytingar verði á forlaginu, það haldi áfram að vera í sömu fjölskyldu þar sem Egill Örn, sonur Jóhanns, keypti hlutinn. Það marki þó viss tímamót þegar áhrifamesti útgefandi Íslands dragi sig í hlé.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár