Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Deilur Vantrúar og Bjarna Randvers vakna á ný: „Holur hljómur í öllu tali um fyrirgefningu“

Van­trú­ar­fé­lag­ar kærðu guð­fræð­ing­inn Bjarna Rand­ver til siðanefnd­ar HÍ á sín­um tíma, en einnig til guð­fræði­deild­ar­inn­ar, rektors og lög­reglu. Bjarni gagn­rýn­ir klám, níð og hryðju­verka­mynd­mál en Van­trú tel­ur ómál­efna­legt að rifja upp göm­ul um­mæli.

Deilur Vantrúar og Bjarna Randvers vakna á ný: „Holur hljómur í öllu tali um fyrirgefningu“

Deilur hafa enn og aftur vaknað milli Bjarna Randvers Sigurvinssonar, stundakennara við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, og félagsins Vantrúar. Í aðsendum pistli frá Bjarna sem birtist á vef Stundarinnar í gær fjallar hann um gífuryrði félaga í Vantrú um kirkjumenn og hvetur þá til að biðjast afsökunar, rétt eins og Örn Bárður Jónsson prestur gerði um helgina eftir að hann hafði líkt Vantrú við hryðjuverkasamtökin ISIS.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár