Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Séra Baldur Rafn með aukinn bílastyrk „á gráu svæði“

Séra Bald­ur Rafn Sig­urðs­son, sókn­ar­prest­ur í Njarð­vík­ur­sókn og Ytri Njarð­vík­ur­sókn, hef­ur feng­ið millj­ón króna við­bót­arakst­urs­greiðsl­ur um ára­tuga­skeið. Bisk­ups­stofa hef­ur kraf­ist þess að fá fylgiskjöl árs­reikn­inga sókn­anna án ár­ang­urs. Formað­ur Presta­fé­lags Ís­lands seg­ir mál­ið á gráu svæði.

Séra Baldur Rafn með aukinn bílastyrk „á gráu svæði“
Sóknarprestur Baldur Rafn hefur fengið umdeildar aukagreiðslur um árabil. Mynd: Þjóðkirkjan

Séra Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur í Njarðvíkursókn og Ytri Njarðvíkursókn, hefur fengið viðbótaraksturspening, til viðbótar við fastar akstursgreiðslur, um áratugaskeið. 

Baldur Rafn hefur gert samning við sóknina um þessar viðbótargreiðslur en slíkt er mjög óvenjulegt. DV fjallaði fyrst um málið árið 2009 og boðaði Biskupsstofa þá að málið yrði skoðað. Stundin hefur heimildir fyrir því að ekkert hafi gerst í þessu máli á þeim sex árum sem hafa liðið frá birtingu fréttarinnar. Þess má geta að Baldur Rafn hélt eina óvinsælustu hátíðarguðsþjónustu landsins um nýafstaðin jól en aðeins ein manneskja sótti hana þrátt fyrir að 1.596 manns tilheyri Þjóðkirkjunni í sókninni. Í báðum sóknum Baldur Rafns eru samtals rétt tæplega fjögur þúsund manns í Þjóðkirkjunni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár