Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Átta athyglisverð þingmannafrumvörp

Fjöl­mörg eft­ir­tekt­ar­verð þing­manna­frum­vörp hafa ver­ið lögð fram á Al­þingi í janú­ar og fe­brú­ar, bæði af þing­mönn­um stjórn­ar­meiri­hlut­ans og stjórn­ar­and­stöðu.

Átta athyglisverð þingmannafrumvörp

Persónukjör þvert á flokka

Þingmenn Pírata og Samfylkingarinnar

Lagt er til að kosningalögum verði breytt og kjósendur öðlist aukna valmöguleika í kjörklefanum. Ef frumvarpið yrði að lögum fengi kjósandi að velja milli þess að 1) að kjósa flokk og merkja við listabókstaf hans, 2) að merkja við einn frambjóðanda, þannig að atkvæðið nýtist þeim lista sem frambjóðandinn er á, og 3) að kjósa þvert á flokka og skipta atkvæði sínu á jafn marga frambjóðendur og nemur þingmannafjölda í viðkomandi kjördæmi. Útfærslan er samhljóða frumvarpi sem Vilmundur Gylfason flutti á Alþingi í febrúar 1983 en Valgerður Bjarnadóttir, ekkja Vilmundar og fyrrverandi þingkona Samfylkingarinnar, lagði margsinnis fram sams konar frumvarp. 

 

Endurreisn Þjóðhagsstofnunar

Þingmenn Samfylkingarinnar

Lagt er til að Þjóðhagsstofnun verði aftur sett á stofn árið 2018 og gegni því hlutverki að fylgjast með árferði og afkomu þjóðarbúsins, vinna að hagrannsóknum og veita ríkisstjórn og þingi ráðgjöf um efnahagsmál. Slík stofnun var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár