Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Átta athyglisverð þingmannafrumvörp

Fjöl­mörg eft­ir­tekt­ar­verð þing­manna­frum­vörp hafa ver­ið lögð fram á Al­þingi í janú­ar og fe­brú­ar, bæði af þing­mönn­um stjórn­ar­meiri­hlut­ans og stjórn­ar­and­stöðu.

Átta athyglisverð þingmannafrumvörp

Persónukjör þvert á flokka

Þingmenn Pírata og Samfylkingarinnar

Lagt er til að kosningalögum verði breytt og kjósendur öðlist aukna valmöguleika í kjörklefanum. Ef frumvarpið yrði að lögum fengi kjósandi að velja milli þess að 1) að kjósa flokk og merkja við listabókstaf hans, 2) að merkja við einn frambjóðanda, þannig að atkvæðið nýtist þeim lista sem frambjóðandinn er á, og 3) að kjósa þvert á flokka og skipta atkvæði sínu á jafn marga frambjóðendur og nemur þingmannafjölda í viðkomandi kjördæmi. Útfærslan er samhljóða frumvarpi sem Vilmundur Gylfason flutti á Alþingi í febrúar 1983 en Valgerður Bjarnadóttir, ekkja Vilmundar og fyrrverandi þingkona Samfylkingarinnar, lagði margsinnis fram sams konar frumvarp. 

 

Endurreisn Þjóðhagsstofnunar

Þingmenn Samfylkingarinnar

Lagt er til að Þjóðhagsstofnun verði aftur sett á stofn árið 2018 og gegni því hlutverki að fylgjast með árferði og afkomu þjóðarbúsins, vinna að hagrannsóknum og veita ríkisstjórn og þingi ráðgjöf um efnahagsmál. Slík stofnun var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
6
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár