Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Átta athyglisverð þingmannafrumvörp

Fjöl­mörg eft­ir­tekt­ar­verð þing­manna­frum­vörp hafa ver­ið lögð fram á Al­þingi í janú­ar og fe­brú­ar, bæði af þing­mönn­um stjórn­ar­meiri­hlut­ans og stjórn­ar­and­stöðu.

Átta athyglisverð þingmannafrumvörp

Persónukjör þvert á flokka

Þingmenn Pírata og Samfylkingarinnar

Lagt er til að kosningalögum verði breytt og kjósendur öðlist aukna valmöguleika í kjörklefanum. Ef frumvarpið yrði að lögum fengi kjósandi að velja milli þess að 1) að kjósa flokk og merkja við listabókstaf hans, 2) að merkja við einn frambjóðanda, þannig að atkvæðið nýtist þeim lista sem frambjóðandinn er á, og 3) að kjósa þvert á flokka og skipta atkvæði sínu á jafn marga frambjóðendur og nemur þingmannafjölda í viðkomandi kjördæmi. Útfærslan er samhljóða frumvarpi sem Vilmundur Gylfason flutti á Alþingi í febrúar 1983 en Valgerður Bjarnadóttir, ekkja Vilmundar og fyrrverandi þingkona Samfylkingarinnar, lagði margsinnis fram sams konar frumvarp. 

 

Endurreisn Þjóðhagsstofnunar

Þingmenn Samfylkingarinnar

Lagt er til að Þjóðhagsstofnun verði aftur sett á stofn árið 2018 og gegni því hlutverki að fylgjast með árferði og afkomu þjóðarbúsins, vinna að hagrannsóknum og veita ríkisstjórn og þingi ráðgjöf um efnahagsmál. Slík stofnun var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár