Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Segir að heilbrigðisþjónustan á Íslandi sé betri en þjónustan á hinum Norðurlöndunum

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari og þing­fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gagn­rýn­ir mál­flutn­ing Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, um að Ís­lend­ing­ar verði að gera jafn vel og hin Norð­ur­lönd­in í heil­brigð­is­mál­um. Hún vitn­ar í sam­an­burðar­rann­sókn á lýð­heilsu máli sínu til stuðn­ings.

Segir að heilbrigðisþjónustan á Íslandi sé betri en þjónustan á hinum Norðurlöndunum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins sem skipar annað sæti á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, telur að íslensk heilbrigðisþjónusta sé betri en heilbrigðisþjónusta á hinum Norðurlöndunum.

Þetta segir Áslaug í færslu á Twitter þar sem hún gagnrýnir málflutning Oddnýjar G. Harðardóttur, formanns Samfylkingarinnar, um að Ísland verði að búa við álíka gott heilbrigðiskerfi og hin Norðurlöndin.

Í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðunum á Alþingi í gær sagði Oddný að í næstu þingkosningum gæfist tækifæri til að skipa Íslandi „í sveit með hinum Norðurlöndunum sem eru með bestu heilbrigðisþjónustu í heimi“ og að það væri „engin ástæða fyrir því að fólkið okkar fái ekki bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á“.

Áslaug brást við þessum málflutningi á Twitter með eftirfarandi orðum: „Kannski ágætt að minna Oddný á að við erum með betri heilbrigðisþjónustu en Norðurlöndin, þó það megi alltaf gera betur.“

Aðspurð af öðrum Twitter-notendum til hvers hún vísaði benti Áslaug á frétt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“
FréttirHeilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“

78 sjúk­ling­ar liggja á göng­um Land­spít­al­ans því ekki er pláss fyr­ir þá ann­ars stað­ar og spít­al­inn hef­ur ver­ið á efsta við­bragðs­stigi í tæp­an mán­uð. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar sem hafa skipt yf­ir í tækni­geir­ann sakna þess stund­um að vinna á „á gólf­inu“ en á með­an álag­ið og streit­an í heil­brigðis­kerf­inu held­ur áfram að aukast er það ekki mögu­leiki.
Bandarískt fjárfestingarfélag eignast eina glasafrjóvgunarfyrirtæki Íslands
FréttirHeilbrigðismál

Banda­rískt fjár­fest­ing­ar­fé­lag eign­ast eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki Ís­lands

Sænskt fyr­ir­tæki sem á 64 pró­senta hlut í gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu Li­vio hef­ur ver­ið selt. Kaup­and­inn er fyr­ir­tæk­ið GeneralLi­fe sem hef­ur keypt upp mörg gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki í Evr­ópu. End­an­leg­ur eig­andi er fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki í Banda­ríkj­un­um sem með­al ann­ars er í eigu vog­un­ar­sjóða.
Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár