Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Aldrei, aldrei hundaskít

Ugla og Fóa er barna- og ung­linga­bók og svo sem ekk­ert tíma­móta­verk en frá­bær af­þrey­ing sem á er­indi við marga. Hunda­eig­end­ur munu geta spegl­að sig í frá­sögn­inni.

Aldrei, aldrei hundaskít

Ugla & Fóa og maðurinn sem fór í hundana
Ólafur Haukur Símonarson
*** (þrjár stjörnur)
Útgefandi: Bókaútgáfan Sögur
71 blaðsíða

 

Bókin Ugla og Fóa er í grunn­inn sönn saga af samskiptum tveggja hunda og húsbónda þeirra. Eigandinn er sjálfur Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur sem í áranna rás hefur verið einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar. Sagan er því í góðum höndum. 

Ólafur Haukur var fjarri því að hafa áhuga á hundum þegar dóttir hans notaði fermingarpeningana sína, árið 2007, til að kaupa tvær tíkur. Þær voru níu mánaða. Það kom í ljós að fjölskyldan öll, að undanskildum húsbóndanum, var með í ráðum. Ólafur Haukur var ekki hrifinn en lét 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár