Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Aldrei, aldrei hundaskít

Ugla og Fóa er barna- og ung­linga­bók og svo sem ekk­ert tíma­móta­verk en frá­bær af­þrey­ing sem á er­indi við marga. Hunda­eig­end­ur munu geta spegl­að sig í frá­sögn­inni.

Aldrei, aldrei hundaskít

Ugla & Fóa og maðurinn sem fór í hundana
Ólafur Haukur Símonarson
*** (þrjár stjörnur)
Útgefandi: Bókaútgáfan Sögur
71 blaðsíða

 

Bókin Ugla og Fóa er í grunn­inn sönn saga af samskiptum tveggja hunda og húsbónda þeirra. Eigandinn er sjálfur Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur sem í áranna rás hefur verið einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar. Sagan er því í góðum höndum. 

Ólafur Haukur var fjarri því að hafa áhuga á hundum þegar dóttir hans notaði fermingarpeningana sína, árið 2007, til að kaupa tvær tíkur. Þær voru níu mánaða. Það kom í ljós að fjölskyldan öll, að undanskildum húsbóndanum, var með í ráðum. Ólafur Haukur var ekki hrifinn en lét 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár