Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Aldrei, aldrei hundaskít

Ugla og Fóa er barna- og ung­linga­bók og svo sem ekk­ert tíma­móta­verk en frá­bær af­þrey­ing sem á er­indi við marga. Hunda­eig­end­ur munu geta spegl­að sig í frá­sögn­inni.

Aldrei, aldrei hundaskít

Ugla & Fóa og maðurinn sem fór í hundana
Ólafur Haukur Símonarson
*** (þrjár stjörnur)
Útgefandi: Bókaútgáfan Sögur
71 blaðsíða

 

Bókin Ugla og Fóa er í grunn­inn sönn saga af samskiptum tveggja hunda og húsbónda þeirra. Eigandinn er sjálfur Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur sem í áranna rás hefur verið einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar. Sagan er því í góðum höndum. 

Ólafur Haukur var fjarri því að hafa áhuga á hundum þegar dóttir hans notaði fermingarpeningana sína, árið 2007, til að kaupa tvær tíkur. Þær voru níu mánaða. Það kom í ljós að fjölskyldan öll, að undanskildum húsbóndanum, var með í ráðum. Ólafur Haukur var ekki hrifinn en lét 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár