Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér sér­kenni­legu ástandi á Bret­lands­eyj­um í kjöl­far þing­kosn­inga.

Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi
Theresa May Veðjaði og tapaði. Mynd: Shutterstock

Pólitísk veðmál geta reynst varasöm. Í Bretlandi vó Theresa May forsætisráðherra stöðuna, mat Verkamannaflokkinn máttvana og kastaði teningunum af jökulköldu sjálfsöryggi. Þegar hún boðaði til nýafstaðinna þingkosninga virtist hún standa með pálmann í höndunum, aðalandstæðingurinn við það að veslast upp í langvinnum innanmeinum og allt leit út fyrir að hún myndi eiga sigurinn vísan. Að hún tæki Verkamannaflokkinn einfaldlega í bólinu, hann hefði ekki ráðrúm til að raka nægjanlega snögglega saman löskuðum vopnum sínum og leggja upp í alvöru kosningabaráttu. Í þeim efnum reyndist henni skjöplast hrapallega. Enn og aftur erum við minnt á að vika er langur tími í pólitík, Theresu May mistókst ætlunarverkið, glataði meirihluta sínum á þingi svo nú er flest í uppnámi í breskum stjórnmálum. 

Kjósendur, endemis kjósendur

Og enn og aftur sannast hér líka að kjósendur láta ekki endilega svo glatt misnota sig í flokkspólitískum tilgangi. Meirihluti íhaldsmanna á þinginu var tæpur eftir kosningarnar 2015 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár