Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

700 milljóna aðhald í heilbrigðiskerfinu á næsta ári

Rík­is­stjórn­in boð­ar áfram­hald­andi að­halds­stefnu í mennta- og heil­brigð­is­mál­um. Kann­an­ir sýna að lands­menn sam­mæl­ast um að for­gangs­aða eigi skatt­fé til þess­ara mála­flokka. Þrátt fyr­ir þetta eru fjár­fram­lög Ís­lend­inga til heil­brigð­is­mála þau lægstu á Norð­ur­lönd­um.

700 milljóna aðhald í heilbrigðiskerfinu á næsta ári

Aðhaldskrafa í heilbrigðiskerfinu á fjárlagaárinu 2016 verður 0,5 prósent að því er fram kemur í viðtali Morgunblaðsins við Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í dag. Hins vegar verður engin slík krafa gerð á sviði almannatryggingakerfisins.

Samkvæmt fjárlögum ársins 2015 runnu um 147 milljarðar króna til heilbrigðismála. Til einföldunar má því segja að niðurskurðurinn, eða sparnaðurinn, sem ráðherra vill ná fram á næsta fjárlagaári nemi meira en 700 milljónum króna.

Í viðtalinu við Bjarna kemur fram að sama aðhaldskrafan verði gerð í menntakerfinu. Hagræðingarkrafan á velferðar- og menntakerfið sé sú lægsta sem gerð hafi verið í mörg ár. Krafist verði 0,75 prósenta aðhalds í öðrum málaflokkum og ráðuneytunum sem þeir heyra undir. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár