Flokkur

Ofbeldi

Greinar

Hamri kastað inn um rúðu Gunnars Waage
Fréttir

Hamri kast­að inn um rúðu Gunn­ars Waage

Eft­ir að Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir aug­lýsti heim­il­is­fang Gunn­ars Waage, rit­stjóra Sand­kass­ans, á Face­book síðu sinni, hafa hon­um borist morð­hót­an­ir og að­faranótt mánu­dags flaug svo ham­ar inn um glugga á heim­ili hans. Gunn­ar seg­ir Arn­þrúði beita fjöl­miðli sín­um á þann hátt að hún hvetji til uppá­tækja hjá al­menn­ingi sem ekki sam­ræm­ist lög­um.
Heimurinn er betri en við höldum
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Heim­ur­inn er betri en við höld­um

Heim­ur­inn er mun bet­ur stadd­ur en við höld­um flest. Við heyr­um stöð­ug­ar frétt­ir af hörm­ung­um heims­ins, en stöð­ug­ar fram­far­ir eru að verða sem birt­ast í lægri glæpa­tíðni, rén­andi stríðs­átök­um, minni blá­fækt, auk­inni mennt­un, minnk­andi barnadauða og svo fram­veg­is. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um ástand heims­ins og sýn okk­ar á hann.
Kennari fékk aðra áminningu fyrir að rassskella barn
Fréttir

Kenn­ari fékk aðra áminn­ingu fyr­ir að rass­skella barn

Kenn­ari í Aust­ur­bæj­ar­skóla var til­kynnt­ur til barna­vernd­ar fyr­ir að rass­skella níu ára nem­anda ár­ið 2014. For­eldr­ar drengs­ins segj­ast hugsi yf­ir refs­i­stefnu í grunn­skól­um en son­ur þeirra átti mjög erf­ið­an vet­ur í skól­an­um. Kenn­ar­inn var áminnt­ur fyr­ir brot­ið, en í vor fékk hann aðra áminn­gu fyr­ir sam­bæri­legt at­vik og seg­ist hafa kikn­að und­an álagi.
Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.
Nýtir ofbeldisreynsluna í listinni
Viðtal

Nýt­ir of­beld­is­reynsl­una í list­inni

Guð­rún Bjarna­dótt­ir leik­kona sagði frá minn­ing­um sín­um um of­beld­is­sam­band í ein­lægri grein fyr­ir um einu og hálfu ári síð­an. Hún tók með­vit­aða ákvörð­un um að veita eng­in við­töl í kjöl­far birt­ing­ar­inn­ar en von­aði að grein­in myndi vekja sam­fé­lag­ið til um­hugs­un­ar um of­beldi í nán­um sam­bönd­um. Næsta skref sé að tala um of­beld­is­menn­ina sjálfa og seg­ir Guð­rún mik­il­vægt að sam­fé­lag­ið for­dæmi þá ekki, held­ur rétti þeim hjálp­ar­hönd. Nú not­ar hún list­ina til að opna um­ræð­una enn frek­ar um eitt fald­asta sam­fé­lags­mein okk­ar tíma – of­beldi inn­an veggja heim­il­is­ins.
Fór í meðferð og féll fyrir ofbeldismanni
Viðtal

Fór í með­ferð og féll fyr­ir of­beld­is­manni

Thelma Berg­lind Guðna­dótt­ir var í afeitrun með dæmd­um nauðg­ara sem áreitti hana á göng­un­um. Hún féll fyr­ir mann­in­um sem kom henni til bjarg­ar þeg­ar kvart­an­ir breyttu engu. Hann átti síð­an eft­ir að beita hana of­beldi í dags­leyf­inu. Hún gagn­rýn­ir að­gerð­ar­leysi starfs­manna og bend­ir á mik­il­vægi þess að fólki sé skipt bet­ur upp í afeitrun.
Stórt skref að tala um árás en ekki slys
Viðtal

Stórt skref að tala um árás en ekki slys

„Ertu tryggð?“ var eitt það fyrsta sem banda­ríski bráðalið­inn spurði Silju Báru Óm­ars­dótt­ur þar sem hún lá al­blóð­ug á heim­ili sínu í Los Ang­eles eft­ir al­var­lega árás. Ör­lög bráðalið­ans, sem valdi sér það starf að bjarga manns­líf­um, eru þau að hann verð­ur að spyrja þess­ar­ar spurn­ing­ar áð­ur en ákveð­ið er hvert skuli fara með sjúk­ling. Banda­rískt heil­brigðis­kerfi ger­ir það að verk­um að hann fer ekki með fólk á besta mögu­lega stað, held­ur á þann stað sem fjár­ráð sjúk­lings leyfa. Silju Báru tókst með naum­ind­um að hvísla nafn há­skóla síns, USC, og bráðalið­inn tók því sem stað­fest­ingu á því að hún væri með trygg­ing­ar frá skól­an­um. Sem bet­ur fer.
10 ummerki andlegs ofbeldis
Listi

10 um­merki and­legs of­beld­is

Sigga er ís­lensk kona á þrí­tugs­aldri sem hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að skrifa und­ir dul­nefni um bata­ferli sitt sem ger­andi and­legs of­beld­is. Í síð­ustu færslu fór hún í gegn­um tíu at­riði sem banda­ríski sál­fræð­ing­ur­inn Tara Palmatier setti sam­an til að varpa ljósi á um­merki and­legs of­beld­is í nán­um sam­bönd­um. Sigga seg­ir nokk­ur at­riði eiga vel við sig, önn­ur ekki. Hér...

Mest lesið undanfarið ár