Flokkur

Ofbeldi

Greinar

Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess
FréttirKynbundið ofbeldi

Þol­andi rís upp gegn Ótt­ari: Í tvö ár hef­ur líf­ið ver­ið und­ir­lagt af of­beld­inu og af­leið­ing­um þess

Júlía Birg­is­dótt­ir gagn­rýn­ir harð­lega um­mæli sem Ótt­ar Guð­munds­son geð­lækn­ir lét falla í Síð­deg­isút­varpi Rás­ar 2 í gær, um að fólk sem sendi nekt­ar­mynd­ir af sér á net­inu bæri sjálft ábyrgð á því ef mynd­irn­ar færu í dreif­ingu. Júlía bend­ir á að eng­inn ber ábyrgð á of­beldi nema sá sem beit­ir því. Um leið þakk­ar hún hon­um að færa kraft í um­ræð­una.
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.
Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.
Týndi heilu ári þegar hugurinn þoldi ekki meir
Viðtal

Týndi heilu ári þeg­ar hug­ur­inn þoldi ekki meir

Átta ára göm­ul var hún hætt að gráta og trúa á Guð. Þrett­ánda ald­ursár­ið er henni horf­ið. Það var þá sem fað­ir henn­ar lok­aði hana af niðri í kjall­ara og mis­þyrmdi í þrjá sól­ar­hringa. Ár­ið 2005 steig Thelma Ás­dís­ar­dótt­ir fram og sagði frá því hvernig fað­ir henn­ar gerði hana út í skipu­lögðu barna­vændi. Enn eru að birt­ast henni gaml­ar og áð­ur grafn­ar minn­ing­ar, sem hún seg­ir nú frá í fyrsta sinn.

Mest lesið undanfarið ár