Flokkur

Ofbeldi

Greinar

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Nið­ur­lægð og svik­in á Hót­el Adam

Eig­andi Hót­els Adam var dæmd­ur til að greiða tékk­neskri konu, Kri­stýnu Králová, tæp­ar þrjár millj­ón­ir vegna van­gold­inna launa. Hún seg­ir frá starfs­að­stæð­um sín­um í við­tali við Stund­ina. Hún seg­ist hafa ver­ið lát­in sofa í sama rúmi og eig­and­inn þar sem hann hafi ít­rek­að reynt að stunda með henni kyn­líf. Hún seg­ir að hann hafi líka sann­fært sig um að lög­regl­an myndi hand­taka hana því hún væri ólög­leg­ur inn­flytj­andi. Eig­and­inn neit­ar ásök­un­um henn­ar og seg­ir að það sé „ekk­ert að frétta“.
Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Fréttir

Hjón­in bæði í fang­elsi fyr­ir of­beldi gegn börn­un­um

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.
Anna segir frá ólýsanlegu ofbeldi pabba síns og stjúpmóður
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Anna seg­ir frá ólýs­an­legu of­beldi pabba síns og stjúp­móð­ur

Anna Kjart­ans­dótt­ir ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og of­beld­is­fullri stjúpu, með­al ann­ars á Höfn í Horna­firði. Fað­ir henn­ar sit­ur nú í gæslu­varð­haldi vegna gruns um að hafa brot­ið gegn þriðju dótt­ur sinni og stjúpa henn­ar var dæmd fyr­ir of­beld­ið. Eng­in heim­ild er í lög­um til að grípa til fyr­ir­byggj­andi að­gerða til að vernda börn í þess­um að­stæð­um. Anna seg­ir frá mis­þyrm­ing­um sem hún mátti þola á heim­il­inu.
Föst í Kvennaathvarfinu vegna forræðisdeilu
Viðtal

Föst í Kvenna­at­hvarf­inu vegna for­ræð­is­deilu

Ver­öld Ma­ariu Päi­vin­en var um­turn­að í ág­úst síð­ast­liðn­um þeg­ar finnsk­ur dóm­stóll komst að þeirri nið­ur­stöðu að end­ur­senda ætti eins og hálfs árs gaml­an son henn­ar til Ís­lands. Mæðg­in­in hafa dval­ið í Kvenna­at­hvarf­inu all­ar göt­ur síð­an. Ma­aria hef­ur kært ís­lensk­an barns­föð­ur sinn til lög­reglu fyr­ir að brjóta á sér, en hann þver­neit­ar sök og seg­ir hana mis­nota að­stöðu Kvenna­at­hvarfs­ins.
Kona lést eftir árás í Vesturbænum og tveir hafa verið handteknir
Fréttir

Kona lést eft­ir árás í Vest­ur­bæn­um og tveir hafa ver­ið hand­tekn­ir

Lög­regl­an í Reykja­vík rann­sak­ar and­lát konu við Haga­mel í Vest­ur­bæn­um fyrr í kvöld.  Tveir menn eru í haldi grun­að­ir vegna máls­ins. Tækni­deild lög­regl­unn­ar hef­ur ver­ið að störf­um inni á heim­il­inu fram á nótt.  Nán­ari frétt­ir verða sagð­ar þeg­ar þær ber­ast. Nærri vett­vangi­Lög­regl­an er að störf­um fram á nótt á vett­vangi árás­ar­inn­ar. Mynd: Pressphotos  
Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“
Fréttir

Bak­þank­ar Frétta­blaðs­ins sagð­ir „móðg­un við þo­lend­ur heim­il­isof­beld­is“

„Af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eig­in­konu sinni?“ spyr bak­þanka­höf­und­ur Frétta­blaðs­ins, Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir, í pistli um skað­leg áhrif áfeng­is. Pist­ill­inn hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að aflétta ábyrgð­inni af of­beld­is­mönn­um. „Það eru of­beld­is­menn beita of­beldi og engu ut­an­að­kom­andi er nokk­urn­tím­ann þar um að kenna,“ seg­ir María Lilja Þrast­ar­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár