Flokkur

Kynferðislegt ofbeldi

Greinar

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“
Fréttir

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðg­an­ir: „Hvers kon­ar sam­fé­lag er það?“

Söng­kon­an Þór­unn Ant­on­ía og Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti kynntu sér­stakt pappa­lok fyr­ir drykki kvenna til að koma í veg fyr­ir að þeim verði byrl­að nauðg­un­ar­lyfj­um. Hild­ur Lilliendahl spyr hvort skír­lífs­belti gegn nauðg­un­um séu næst og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir seg­ir það ekki mega verða „kon­um að kenna“ ef þær setja ekki pappa­lok á drykk­inn sinn.
„Það er ekki hægt að dæma látinn mann“
Viðtal

„Það er ekki hægt að dæma lát­inn mann“

Selma Klara Gunn­ars­dótt­ir kynnt­ist manni á stefnu­móta­for­rit­inu Tind­er síð­asta sum­ar. Sól­ar­hrings vef­spjall átti hins veg­ar eft­ir að taka á sig dökka mynd þeg­ar mað­ur­inn sótti Selmu um miðja nótt, fór með hana heim til sín og braut gegn henni. Selma kærði mann­inn fyr­ir nauðg­un strax dag­inn eft­ir, en mað­ur­inn lést hins veg­ar áð­ur en gef­in var út ákæra. Sum­ir telja mann­inn hafa feng­ið mak­leg mála­gjöld en Selmu finnst ósann­gjarnt að hann hafi feng­ið að deyja, á með­an hún þurfi að lifa áfram með sárs­auk­ann sem hann olli henni.
Kærði vin sinn fyrir nauðgun en málið var fellt niður: Þetta er ekki kynlíf
Fréttir

Kærði vin sinn fyr­ir nauðg­un en mál­ið var fellt nið­ur: Þetta er ekki kyn­líf

Hólm­fríð­ur Anna þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna áfall­a­streiturösk­un­ar eft­ir at­vik­ið, en hún vill koma þeim skila­boð­um á fram­færi að ef þú þarft að suða um kyn­líf, draga við­kom­andi oft­ar en einu sinni úr bux­un­um og hugga hann á með­an at­hæf­inu stend­ur, séu all­ar lík­ur á að hann vilji ekki stunda kyn­líf með þér. Þá sé það nauðg­un.
Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess
FréttirKynbundið ofbeldi

Þol­andi rís upp gegn Ótt­ari: Í tvö ár hef­ur líf­ið ver­ið und­ir­lagt af of­beld­inu og af­leið­ing­um þess

Júlía Birg­is­dótt­ir gagn­rýn­ir harð­lega um­mæli sem Ótt­ar Guð­munds­son geð­lækn­ir lét falla í Síð­deg­isút­varpi Rás­ar 2 í gær, um að fólk sem sendi nekt­ar­mynd­ir af sér á net­inu bæri sjálft ábyrgð á því ef mynd­irn­ar færu í dreif­ingu. Júlía bend­ir á að eng­inn ber ábyrgð á of­beldi nema sá sem beit­ir því. Um leið þakk­ar hún hon­um að færa kraft í um­ræð­una.
Þórdís Elva stígur fram með nauðgara sínum: Vill taka ábyrgð á sársaukanum sem hann hefur valdið
Fréttir

Þór­dís Elva stíg­ur fram með nauðg­ara sín­um: Vill taka ábyrgð á sárs­auk­an­um sem hann hef­ur vald­ið

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar kærast­inn henn­ar, Tom Stran­ger, nauðg­aði henni. Í kjöl­far­ið skildu leið­ir, þar til hún sendi hon­um bréf. Hann axl­aði strax ábyrgð á gjörð­um sín­um og á dög­un­um stigu þau fram sam­an og sögðu sögu sína á Ted ráð­stefn­unni. Mynd­band­ið er birt hér.
Týndi heilu ári þegar hugurinn þoldi ekki meir
Viðtal

Týndi heilu ári þeg­ar hug­ur­inn þoldi ekki meir

Átta ára göm­ul var hún hætt að gráta og trúa á Guð. Þrett­ánda ald­ursár­ið er henni horf­ið. Það var þá sem fað­ir henn­ar lok­aði hana af niðri í kjall­ara og mis­þyrmdi í þrjá sól­ar­hringa. Ár­ið 2005 steig Thelma Ás­dís­ar­dótt­ir fram og sagði frá því hvernig fað­ir henn­ar gerði hana út í skipu­lögðu barna­vændi. Enn eru að birt­ast henni gaml­ar og áð­ur grafn­ar minn­ing­ar, sem hún seg­ir nú frá í fyrsta sinn.
Fótboltamaður sýknaður af nauðgun vegna fyrri kynhegðunar konunnar
Erlent

Fót­bolta­mað­ur sýkn­að­ur af nauðg­un vegna fyrri kyn­hegð­un­ar kon­unn­ar

Fyrri kyn­hegð­un þol­anda í nauðg­un­ar­máli var not­uð gegn henni fyr­ir rétti þeg­ar knatt­spyrnu­mað­ur­inn Ched Evans var sýkn­að­ur af nauðg­un í Bretlandi í dag. Hann sagð­ist hafa sleg­ist í hóp­inn með öðr­um fót­bolta­manni, átt kyn­mök við kon­una og far­ið út um neyð­ar­út­gang, allt án nokk­urra orða­skipta við hana. Kon­an var yf­ir­heyrð um kyn­líf sitt fyr­ir dómi.
Íslenskar konur deila sögum af fyrsta kynferðislega ofbeldinu
Fréttir

Ís­lensk­ar kon­ur deila sög­um af fyrsta kyn­ferð­is­lega of­beld­inu

Í kjöl­far um­mæla Don­alds Trump um að hann mætti áreita kon­ur vegna frægð­ar sinn­ar deildi kanadíski rit­höf­und­ur­inn Kelly Oxford reynslu sinni af fyrsta kyn­ferð­is­legu of­beld­inu sem hún varð fyr­ir. Hild­ur Lilliendahl opn­aði á um­ræð­una fyr­ir ís­lenska Twitter-not­end­ur og er þar nú að finna fjöld­ann all­an af slá­andi reynslu­sög­um.

Mest lesið undanfarið ár