Flokkur

Kynferðislegt ofbeldi

Greinar

Litríkt líf konu sem fellur ekki í formið
ViðtalFjölmiðlamál

Lit­ríkt líf konu sem fell­ur ekki í formið

Þrátt fyr­ir að hafa mætt mót­læti í lífi og starfi hef­ur Mar­grét Erla Maack aldrei lagt ár­ar í bát og held­ur ótrauð áfram að feta sinn eig­in veg sem sjón­varps­kona, út­varps­stýra, sirk­us­stjóri, dans­ari, pistla­höf­und­ur, grín­isti og alt mulig kona. Mar­grét tal­ar um óþægi­lega fundi með Jóni Gn­arr, tjá­ir sig um orð­in sem gerðu allt vit­laust og hót­an­ir um nauðg­un.
Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“
Fréttir

Elliði kem­ur Páleyju til varn­ar en rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir þagn­ar­kröfu henn­ar „stíl­brot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.
Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis
FréttirÞjóðhátíð

Um­deild­ur lög­reglu­stjóri skor­ar á bæj­ar­stjór­ann að bjóða sig fram til Al­þing­is

„Í raun gagn­ast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóð­há­tíð­ar sem bestri,“ sagði talskona Stíga­móta í fyrra þeg­ar um­ræð­an um þagn­ar­kröfu á Þjóð­há­tíð stóð sem hæst. Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um fer fyr­ir hópi stuðn­ings­manna Ell­iða Vign­is­son­ar sem mun lík­lega ákveða hvort hann hyggi á þing­fram­boð á Þjóð­há­tíð­inni.
Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.
Fór í meðferð og féll fyrir ofbeldismanni
Viðtal

Fór í með­ferð og féll fyr­ir of­beld­is­manni

Thelma Berg­lind Guðna­dótt­ir var í afeitrun með dæmd­um nauðg­ara sem áreitti hana á göng­un­um. Hún féll fyr­ir mann­in­um sem kom henni til bjarg­ar þeg­ar kvart­an­ir breyttu engu. Hann átti síð­an eft­ir að beita hana of­beldi í dags­leyf­inu. Hún gagn­rýn­ir að­gerð­ar­leysi starfs­manna og bend­ir á mik­il­vægi þess að fólki sé skipt bet­ur upp í afeitrun.
„Gætum við sagt við einstakling sem verður fyrir kynferðisofbeldi, píkan þín sagði já þótt heilinn segði nei?“
Fréttir

„Gæt­um við sagt við ein­stak­ling sem verð­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi, pík­an þín sagði já þótt heil­inn segði nei?“

Krist­ín Jóns­dótt­ir birti grein á Knúz í morg­un þar sem hún deil­ir hart á er­indi Sig­ríð­ar Dagg­ar Arn­ar­dótt­ur um klám. Þar sagði hún með­al ann­ars að kon­ur ættu oft erfitt með að við­ur­kenna að þær njóti þess að horfa á klám, en „pík­an var bara: „Loks­ins fæ ég að horfa á kyn­líf og hafa gam­an af því“.“
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.

Mest lesið undanfarið ár