Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Átti að fara í blóðrannsókn til að kanna  berkla en verður vísað úr landi
FréttirFlóttamenn

Átti að fara í blóð­rann­sókn til að kanna berkla en verð­ur vís­að úr landi

Hæl­is­leit­and­an­um Benjam­in Akosa verð­ur vís­að úr landi á morg­un, mánu­dag, þrátt fyr­ir að hann sé í miðj­um rann­sókn­um vegna mögu­legs berkla­smits. Hann er brenni­merkt­ur í and­liti eft­ir að hafa neit­að að taka þátt í galdra­trú fjöl­skyldu sinn­ar í Gh­ana. Norsk yf­ir­völd hafa við­ur­kennt við­kvæma stöðu hans en hyggj­ast senda hann til heima­lands­ins. Hann kall­ar á hjálp í bréfi sem hann hef­ur sent frá sér.
Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri
Fréttir

Ferða­menn fá fullt að­gengi að lauga­svæði á með­an fjöl­skyld­um á flótta er hald­ið fjarri

Gest­ir á Hót­el Bif­röst hafa að­gang að vað­laug, gufu­baði, heit­um potti og lík­ams­rækt ólíkt fjöl­skyldu­fólki úr röð­um hæl­is­leit­enda sem feng­ið hafa inni á svæð­inu. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, við­ur­kenn­ir mis­mun­un en seg­ir hana byggða á „við­skipta­leg­um for­send­um.“ Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or við skól­ann, vill veita hinum nýju íbú­um fullt að­gengi.

Mest lesið undanfarið ár