Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“
FréttirFlóttamenn

„Heyr­ir til und­an­tekn­inga að hand­hafi ákæru­valds tali af slíku ábyrgð­ar­leysi“

Ragn­ar Að­al­steins­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur gagn­rýn­ir vara­rík­is­sak­sókn­ara fyr­ir að vitna til upp­lýs­inga, sem kunna að hafa kom­ið fram í skýrslu­töku yf­ir hand­tekn­um manni, í fjöl­miðla­við­tali. Seg­ir Helga Magnús kom­inn í vörn eft­ir að hafa lagt hæl­is­leit­end­ur að jöfnu við af­brota­menn.
Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS
FréttirFlóttamenn

Út­varps­stjóri sak­ar hæl­is­leit­end­ur um tengsl við IS­IS

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri hjá Út­varpi Sögu full­yrð­ir að Ali Nas­ir og Maj­ed, hæl­is­leit­end­ur frá Ír­ak, sem dregn­ir voru út úr Laug­ar­nes­kirkju, liggi und­ir grun um að vera í „und­ir­bún­ingi fyr­ir IS­IS sam­tök­in hér á Ís­landi“. Hún vill að séra Krist­ínu Þór­unni Tóm­as­dótt­ur verði vik­ið úr starfi og hvet­ur lög­reglu til að kæra prest­ana, og bisk­up, fyr­ir að trufla störf lög­regl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár