Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Sjálfboðaliðum bannað að heimsækja hælisleitendur: „Stendur ekki til boða“
FréttirFlóttamenn

Sjálf­boða­lið­um bann­að að heim­sækja hæl­is­leit­end­ur: „Stend­ur ekki til boða“

Ís­lensk­ir sjálf­boða­lið­ar víðs­veg­ar að úr sam­fé­lag­inu hafa um ára­bil veitt hæl­is­leit­end­um á Ís­landi fé­lags­leg­an jafnt sem and­leg­an stuðn­ing. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur nú lagt blátt bann við heim­sókn­um sjálf­boða­liða á heim­ili hæl­is­leit­enda. Starfs­mað­ur stofn­un­ar­inn­ar seg­ir ekki standa til boða að létta hæl­is­leit­end­um líf­ið inni á þess­um stöð­um.

Mest lesið undanfarið ár