Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Ísland leggst gegn aukinni samábyrgð Evrópuríkja í flóttamannamálum
Fréttir

Ís­land leggst gegn auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja í flótta­manna­mál­um

Sig­ríð­ur And­er­sen, dóms­mála­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar, fór til Möltu og beitti sér gegn breyt­ing­um á Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni og auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja vegna af­greiðslu hæl­is­um­sókna. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill mæta ákveðn­um hópi hæl­is­leit­enda „með hörð­um stál­hnefa“.
Frumvarp til að liðka fyrir brottvísunum hælisleitenda keyrt í gegn rétt fyrir þinglok
FréttirFlóttamenn

Frum­varp til að liðka fyr­ir brott­vís­un­um hæl­is­leit­enda keyrt í gegn rétt fyr­ir þinglok

Stjórn­völd geta nú vís­að hæl­is­leit­end­um frá lönd­um á borð við Alban­íu strax til baka þótt fólk­ið hafi kært ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar til kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála og/eða dóm­stóla. Frum­varp þess efn­is var lagt fram á mánu­dag og sam­þykkt í morg­un. Eng­inn tók til máls í þriðju um­ræðu og eng­um um­sögn­um var skil­að.
Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“
Fréttir

Vill að þeir sem sýna af sér „óæski­lega hegð­un“ verði til­kynnt­ir til stjórn­valda svo hægt sé að „grípa til fyr­ir­byggj­andi að­gerða“

Ólöf Nor­dal, inn­an­rík­is­ráð­herra og odd­viti á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur, tel­ur að fram und­an séu tím­ar þar sem grípa þurfi til að­gerða í þágu ör­ygg­is og frið­ar sem fólk kunni að upp­lifa sem tak­mörk­un á mann­rétt­ind­um sín­um. Vax­andi út­lend­inga­hat­ur sér­stakt áhyggju­efni.

Mest lesið undanfarið ár