Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kæri fáviti

Hug­leik­ur Dags­son er harð­orð­ur en jafn­framt kær­leiks­rík­ur í garð fá­vita í nýj­um pistli sín­um

Kæri fáviti
Ú Á ÚDLEMDINGA Mynd: Hugleikur Dagsson

Og bara svo þú fattir örugglega hvern ég er að kalla fávita þá er ég að tala við þig, þú sem ert í Þjóðfylkingunni, þú sem ert í Hermönnum Óðins, þú sem mættir á Austurvöll að mótmæla brúnu fólki og gast ekki gubbað uppúr þér heillri brú til að rökstyðja þitt mál þegar fjölmiðlar gáfu sig á tal við þig. Þú sem að felur þig bakvið gardínur og bölvar innflytjendum. Þú ert lítill. Þú ert lítill og hræddur.

Afhverju ertu svona hræddur við útlendinga? Afþví þau borða öðruvísi mat og tala furðulega? Halló, við borðum aktu taktu og syngjum ó mig langar uppá þig. Við erum ekkert betri. Landamæri eru bara einhver strik sem löngu dauðir kallar drógu í sandinn. Trúarbrögð eru bara ólík ævintýri með sama boðskap. Við erum öll sama fokkin apategundin á sömu fokkin moldarkúlunni. Hættum þessu rugli, byggjum geimskip og finnum aðra apa til að leika við. Ég veit ég hljóma eins og einhver nýaldarhippi en það er betra en að vera fáviti.

Ég gæti þóst hissa á því að svona fávitaskapur tíðkist hér á landi en ég er það ekki. Því engin þjóð er betri en önnur. Allar þjóðir, lönd, menningarsvæði og trúarbrögð geta framleitt fávita eins og þig. Fávitakapur hefur ekkert með landafræði/litarhaft/trúarbrögð að gera en allt með ótta að gera. Ekki vera hræddur. Það er enginn að fara að sprengja okkur eða klæða okkur í burkini. Við erum bara Ísland. Öllum er sama um okkur. Afhverju ekki að hleypa öðrum að? Við getum ekki riðið frændfólki okkar forever.

Og hættu að fela þig bakvið tjáningafrelsi. Bara vegna þess að þú mátt segja það sem þú ert að segja gerir þig ekkert að minni fávita. Fávitar elska tjáningafrelsi. Ég meina kommon, þessi pistill er tjáningarfrelsi. Þannig að ekki kommenta einhver öngstrætisrök um að ég sé að banna þér að vera fáviti. Þú hefur jafn mikinn rétt á að vera fáviti og hef rétt á að kalla þig fávita. Þannig virkar tjáningarfrelsi. Fáviti.

Ég fatta núna að ég er ekki að hjálpa umræðunni með svona aggressívum pistli. Að mæta hatri með heift er í raun frekar fávitalegt af mér. Ég skal hætta. En nennir þú þá líka að hætta? Það er ekki of seint. Húðflúraðu pulsu við hliðina á SS tattúinu þínu. Hlustaðu á pönk og hip hop. Horfðu á Star Trek og lærðu að Klingonar og Vúlkanir geta verið vinir. Í alvöru, þú ert örugglega fínn gaur. Komdu hérna. Knúsaðu mig.

Hulli

 

Pistillinn birtist upphaflega á Facebook síðu Hugleiks Dagssonar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
4
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
3
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár