Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áhugalaus um að erfa landið
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áhuga­laus um að erfa land­ið

​Mik­il­væg­asta mót­un­ar­afl í heim­in­um er mann­leg­ur vilji. Ís­lensk ung­menni vilja ekki ráða sig í stór­iðju­störf og Dreka­svæð­ið hljóm­ar í þeirra eyr­um eins og kafli úr Harry Potter bók. Helm­ing­ur­inn hef­ur ekki einu sinni hug á að búa á Ís­landi í fram­tíð­inni, hvað þá meira. Ný­leg­ar við­horfsk­ann­an­ir benda til þessa. Þeir sem af­skrifa nið­ur­stöð­urn­ar sem draumóra í ungu kyn­slóð­inni eru á...
„Karlmennska í krísu um allan heim“
Viðtal

„Karl­mennska í krísu um all­an heim“

Hat­ursorð­ræða, hót­an­ir á net­inu og kyn­ferð­isof­beldi í formi hrellikláms hafa ver­ið tölu­vert í um­ræð­unni á Norð­ur­lönd­un­um að und­an­förnu. Lít­ið þið á kyn­bund­ið of­beldi í net­heim­um sem vanda­­mál og ef já, hvernig má nálg­ast drengi og karl­menn til að stemma stigu við vand­an­um? Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við ein­hverja þekkt­ustu hugs­uði heims í jafn­rétt­is­mál­um.
Ekki mínir almannahagsmunir
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki mín­ir al­manna­hags­mun­ir

„Morð henn­ar skrif­ast á reikn­ing ís­lenskra yf­ir­valda,“ skrif­ar Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir. Pist­ill henn­ar fjall­ar um linkind ís­lenskra yf­ir­valda til að beita gæslu­varð­haldsúr­ræð­inu gegn grun­uð­um kyn­ferð­is­brota­mönn­um og brot fram­in af mönn­um sem lágu und­ir grun um nauðg­un, en voru ekki hneppt­ir í gæslu­varð­hald.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu