Reynir Traustason

Blaðamaður

Sálfræðingur og lögmenn kallaðir til vegna biskups
FréttirKirkjan

Sál­fræð­ing­ur og lög­menn kall­að­ir til vegna bisk­ups

Ófremd­ar­ástand var inn­an kirkju­ráðs. Há­vær reiði­köst Agnes­ar Sig­urð­ar­dótt­ur. Bisk­up bor­inn þung­um sök­um um ærumeið­ing­ar í kvört­un til Kirkju­ráðs. Agnes seg­ist sak­laus. Fram­kvæmda­stjóri hrakt­ist úr starfi. Stund­in með kvört­un­ar­bréf­ið. Bisk­up með tæpa millj­ón í dag­pen­inga við að skrifa hirð­is­bréf.
Stúlkan með mávsungann
ViðtalLífsreynsla

Stúlk­an með mávsung­ann

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir ólst upp á Ís­landi til 12 ára ald­urs en flutti þá til Græn­lands. Hún varð lands­liðs­kona í tveim­ur lönd­um. Æsku­vin­kona henn­ar og frænka var myrt í fjölda­morði. Hún varð bæj­ar­full­trúi í Nu­uk eft­ir glæsi­leg­an kosn­inga­sig­ur. Seinna varð hún áhrifa­mesti rit­stjóri Græn­lands. Nú er hún fram­kvæmda­stjóri Vestn­or­ræna ráðs­ins.
Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
FréttirDreifbýlið

Reiði í Gríms­ey eft­ir mann­fræði­rann­sókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.

Mest lesið undanfarið ár