Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Eigum við að kaupa þetta?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Eig­um við að kaupa þetta?

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn ger­ir verð­trygg­ing­una verri, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn berst gegn mark­aðs­lausn­um, formað­ur­inn lækk­aði skatta á stór­iðju en seg­ist vilja láta stór­fyr­ir­tæk­in borga skatt, en samt ekki það stærsta sem borg­ar ekki skatt, þing­menn sem hunsa nið­ur­stöð­ur einn­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu og sviku lof­orð um aðra vilja þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu ... er óhætt að kaupa?
Syndaaflausn Kára Stefánssonar
Viðtal

Synda­af­lausn Kára Stef­áns­son­ar

„Ég er hvat­vís óþverri,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, en bar­átta hans fyr­ir hjálp til þeirra veik­ustu bend­ir til ann­ars. Kári seg­ir frá sög­unni sem hann hef­ur að segja heim­in­um. Hann ræð­ir um gene­tísk­ar til­hneig­ing­ar, heil­ann sem er hann, hjarta hans sem hneig­ist erfða­fræði­lega til þess að van­still­ast og rang­ind­in sem fel­ast í því að hann er auð­mað­ur á með­an syst­ir hans dreg­ur varla fram líf­ið af kenn­ara­laun­um. Hann seg­ir líka frá stærstu eft­ir­sjánni, sem leið­ir af mestu sigr­un­um.
Útilokar ekki að setjast í ríkisstjórn á kjörtímabilinu – Bakkar frá kosningum: Orðalagið „stefnt sé að“ var lykilatriði
FréttirWintris-málið

Úti­lok­ar ekki að setj­ast í rík­is­stjórn á kjör­tíma­bil­inu – Bakk­ar frá kosn­ing­um: Orða­lag­ið „stefnt sé að“ var lyk­il­at­riði

Formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins er snú­inn aft­ur í stjórn­mál­in og seg­ir að yf­ir­lýs­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar um kosn­ing­ar í haust, eft­ir fjöl­menn mót­mæli, hafi hugs­an­lega ver­ið bjart­sýni. Lyk­il­orð­in séu „stefnt sé að“. Nú sé kannski hægt að stefna að kosn­ing­um fyr­ir ára­mót.
Einkarekinn spítali með óljóst eignarhald nálgist hundruð milljarða sem renna í heilbrigðisþjónustu á Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­inn spít­ali með óljóst eign­ar­hald nálg­ist hundruð millj­arða sem renna í heil­brigð­is­þjón­ustu á Ís­landi

Rík­is­stjórn­in inn­leið­ir auk­inn einka­rekst­ur í heilsu­gæslu og er­lend­ir að­il­ar hafa feng­ið lóð fyr­ir risa­sjúkra­hús í Mos­fells­bæ. Kári Stef­áns­son var­ar við hætt­unni af fyr­ir­hug­uð­um einka­rekn­um spít­ala og tel­ur að­stand­end­ur hans vilja hagn­ast á út­gjöld­um Ís­lend­inga til heil­brigð­is­mála.

Mest lesið undanfarið ár