Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Útgerðarmenn hafa eignast 300 milljarða króna á sex árum - veiðigjald lækkar
Fréttir

Út­gerð­ar­menn hafa eign­ast 300 millj­arða króna á sex ár­um - veiði­gjald lækk­ar

Hag­töl­ur sýna bætt­an hag út­gerð­ar­fyr­ir­tækja og hvernig þau bjuggu til eign úr því sem eign­ar­rétt­ur gild­ir ekki um. Út­gerð­ir á Ís­landi hafa auk­ið eig­ið fé sitt um 300 millj­arða króna á sex ár­um, eða 50 millj­arða á hverju ári, síð­ustu sex ár. Síð­ustu þrjú ár hef­ur veiði­gjald­ið fyr­ir af­not af auð­lind­inni lækk­að um 5 millj­arða á ári.
Eigum við að kaupa þetta?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Eig­um við að kaupa þetta?

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn ger­ir verð­trygg­ing­una verri, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn berst gegn mark­aðs­lausn­um, formað­ur­inn lækk­aði skatta á stór­iðju en seg­ist vilja láta stór­fyr­ir­tæk­in borga skatt, en samt ekki það stærsta sem borg­ar ekki skatt, þing­menn sem hunsa nið­ur­stöð­ur einn­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu og sviku lof­orð um aðra vilja þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu ... er óhætt að kaupa?
Syndaaflausn Kára Stefánssonar
Viðtal

Synda­af­lausn Kára Stef­áns­son­ar

„Ég er hvat­vís óþverri,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, en bar­átta hans fyr­ir hjálp til þeirra veik­ustu bend­ir til ann­ars. Kári seg­ir frá sög­unni sem hann hef­ur að segja heim­in­um. Hann ræð­ir um gene­tísk­ar til­hneig­ing­ar, heil­ann sem er hann, hjarta hans sem hneig­ist erfða­fræði­lega til þess að van­still­ast og rang­ind­in sem fel­ast í því að hann er auð­mað­ur á með­an syst­ir hans dreg­ur varla fram líf­ið af kenn­ara­laun­um. Hann seg­ir líka frá stærstu eft­ir­sjánni, sem leið­ir af mestu sigr­un­um.

Mest lesið undanfarið ár