Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Sigurplan Davíðs Oddssonar
ÚttektForsetakosningar 2016

Sig­urpl­an Dav­íðs Odds­son­ar

Stund­in kynnti sér hern­að­ar­áætl­un um­deild­asta stjórn­mála­manns síð­ari ára, sem vinn­ur að end­ur­komu á valda­stól. Kosn­inga­stjór­ar hans úr röð­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins og út­gáfu­fé­lagi Morg­un­blaðs­ins hyggj­ast virkja hóp til að breyta við­horfi til hans á sam­fé­lags­miðl­um. Dav­íð Odds­son hef­ur mót­að goð­sögn um sjálf­an sig sem hann kynn­ir mark­visst. Hann ætl­ar að verða mót­væg­ið við „sál­ræn­um vanda“ þjóð­ar­inn­ar. Goð­sögn­in sem hann kynn­ir þjóð­inni sam­ræm­ist hins veg­ar ekki sög­unni.
Davíð segir Guðna ófæran um að taka ákvarðanir - sýndi sjálfur vanrækslu og athafnaleysi
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð seg­ir Guðna ófær­an um að taka ákvarð­an­ir - sýndi sjálf­ur van­rækslu og at­hafna­leysi

Dav­íð Odds­son, for­setafram­bjóð­andi og rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, hef­ur líkt sér við slökkvi­liðs­mann, en seg­ir að Guðni Th. Jó­hann­es­son taki ákvarð­an­ir „tutt­ugu ár­um síð­ar“ vegna þess að hann sé sagn­fræð­ing­ur. Dav­íð gagn­rýn­ir Guðna vegna orða hans um Ices­a­ve-mál­ið, en sjálf­ur sýndi Dav­íð van­rækslu með at­hafna­leysi í að­drag­anda banka­hruns­ins, að mati rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is.

Mest lesið undanfarið ár